Laugardagur, 20. desember 2008
Dagurinn í dag
Ég hitti föđurbetrungana í dag. Fórum saman í bröns til systur minnar, sem er ađ fara af landi brott eftir áramót.
Kjarnakvendiđ er á leiđ til Líberíu, í friđargćslu. Sem betur fer er frekar friđsamt ţar og mín elsku systir verđur ekki vopnum vćdd í stórhćttu. Nei, en hún mun hinsvegar starfa í nánum tengslum viđ UNIFEM, ađ reyna ađ bćta kjör kvenna ţar, hafi ég skiliđ hana rétt. Ég ér ógó stoltur af henni systur minni.
Dóttir hennar, hún Birna Dís, sem hefur veriđ erlendis í marga mánuđi, var á stađnum. Hún verđur samt farin aftur fyrir jól. Elsku Birna Dís. Svo flott stelpa, eđa kona, orđin 21 árs.
Ţađ verđur erfitt ađ hafa ekki stóru sys í svona langan tíma, en samt örugglega erfiđara fyrir hennar ektamann. Hann á ţó alltaf tengdafrćndamág sem hann getur alltaf leitađ til međ allan sinn beturvitringsskap.
Kannski er kreppa, en ég er svooooo ríkur
Athugasemdir
Ég skil ţig. Er sjálf ađ kafna úr samskonar auglegđ og upp ađ ţví marki ađ ég geng um hálf vćlandi ţessa dagana. Jólin ađ koma og svona.
Dúlla ertu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.12.2008 kl. 20:47
... akkúrat máliđ... mađur er bara ríkari eftir kreppuna ef eitthvađ er...
Brattur, 20.12.2008 kl. 23:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.