Föstudagur, 16. janúar 2009
Bush hringdi í Sullenberger
Fengist hefur stađfest ađ George W. Bush, fráfarandi forseti Bandaríkjanna, hafi í morgun hringt í Jón Gerald Sullenberger og hrósađ honum fyrir ađ hafa á giftusamlegan hátt tekist ađ lenda bát sínum Thee Viking viđ bryggjuna á Hudsonfljóti í gćr.
Bush hrósađi Jóni einnig fyrir sýnt hugrekki, međ ađ leggja út í Baugsmáliđ á sínum tíma. Ţótt ţađ mál hafi endađ í hálfu kafi.
Ţá hefur bankastjóri New York bankans fćrt Jóni lykil ađ reikningum Baugs, í bankanum, sem ţakklćtisvott.
Bush hringdi í Sullenberger | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Guđmundur Ásgeirsson, 18.1.2009 kl. 02:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.