Mánudagur, 26. janúar 2009
Staddur í absúrd auglýsingu
Sumir hafa gjarnan tekiđ ţannig til orđa ađ ţeim líđi eins og vćru staddir í skáldsögu. Oft hefur mađur heyrt ţá líkingu undanfariđ, varđandi ástandiđ á Íslandi.
Ţar sem ég les helst aldrei, hef ég litlar forsendur til ađ tala ţannig. Ég segi frekar ađ mér líđi eins og staddur vćri í Orkuveituauglýsingunni. Ţessari absúrd, ţiđ muniđ.
Mér kćmi ekki á óvart ađ lausn hins pólitíska harđlífis sé marinerađur hákarl, eđa eitthvađ álíka fáránlegt.
Verđ ađ viđurkenna ađ ef ekki verđi sett á fót utanţingstjórn, eru fáir ţingmenn sem njóta nćgilegrar virđingar til ađ leiđa nýja stjórn en Jóhanna Sig. Kannski hennar tími sé kominn?
Eftir mánađalangan bölmóđ og vonleysi fann ég ögn af bjartsýni í brjósti mér í dag, ţegar forseti talađi um nýtt stjórnskipulag. Ţađ er eitthvađ sem ég vil sjá og finnst gott ađ hann hafi ljáđ máls á ţví. Menn mega deila um hvađa vald hann hafi til ađ setja skilyrđi, en vissulega hefur hann rétt á, sem ţegn ţessa lands, ađ tjá skođanir sínar.
Ég vona ađ ráđamenn munu hana kjark og ţor til ađ veita ţví málefni brautargengi. Núverandi skipulag er rotnara en ţorramatur. Ţví viđ hćfi ađ bćta ţađ nú, á ţorranum.
Ný ríkisstjórn í kortunum? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nýtt stjórnskipulag hljómar eins og fögur melódía í mín eyri...kjósa fólk en ekki flokka... kjósa forsćtisráđherra beinni kosningum o.s.frv. - hákarl er bragđvondur, en sagđur góđur fyrir magann... kannski gott fyrir verđandi ríkisstjórn ađ fá sér hákarlsbita á morgnanna... ţá er magi í lagi...
Brattur, 26.1.2009 kl. 20:45
trúi varla ađ hákarl sé góđur fyrir magann. hann er í besta falli góđur fyrir ekkert.
skemmdur matur er ekki góđur!
Brjánn Guđjónsson, 26.1.2009 kl. 21:01
... ţetta er ótrúleg Brjánn... en ţetta segja ţeir sem vit ţykjast hafa... en af tvennu illu vildi ég nú heldur éta hákarl, heldur en ađ hákarl éti mig...
Brattur, 26.1.2009 kl. 21:33
Bíddu bíddu erum viđ ekki ađ tala um sama forsetan og lofađi og dásamađi alla ţessa útrás ?
Annars er ég sammála :)
Eva , 26.1.2009 kl. 23:11
viđ getum veriđ sammála um ţađ Brattur
rétt Eva Lind. ţá var hinsvegar austanátt, međ hlýindum. nú hefur vindur snúist og blćs ađ suđ-vestan, međ tilheyrandi slagviđri. ţá vitanlega snýst forsetinn einnig
Brjánn Guđjónsson, 27.1.2009 kl. 16:30
okei já ég skil vođalega get ég veriđ mikill vitleysingur
Eva , 27.1.2009 kl. 17:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.