Ţriđjudagur, 27. janúar 2009
Skrýtnar stjórnarmyndunarviđrćđur
Ef rétt reynist ađ til standi ađ Jóhanna Sigurđardóttir verđi forsćtisráđherra hinnar nýju ríkisstjórnar, ţykir mér einkennilegt ađ hún komi hvegi nćrri stjórnarmyndunarviđrćđunum.
Miđađ viđ hvađ kemur fram í fréttinni á visir.is er Jóhanna ekki á stađnum.
Stendur kannski bara til ađ hún verđi leppur? Fjarstýrđ af Ingibjörgu? Verđi bara andlit sem fólk sćttir sig viđ en ekki raunverulegur foringi ríkisstjórnarinnar?
Sigmundur: Viđrćđur taka tíma | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ROFL
Er ţetta er hiđ nýja Ísland. Fólkiđ sem á ađ redda öllu ?
hvađ hefur breytst ? ...........Ekkert
Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 19:09
Fyrst stjórnarskiptin eru afleiđing grjótkasts, og grjótkastararnir komnir međ ţá stjórn sem ţeir vildu, liggur ţá ekki beint viđ ađ nefna nýju stjórnina Grjótkastarastjórnina?
ásdís (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 19:43
Ásdís kann á koppípeist. Vona ađ Jóhanna verđi hún sjálf. Trúi ekki upp á hana ađ hún sćtti sig viđ ađ verđa leppur. En ţađ kemur svo sem ekkert á óvart lengur...
Villi Asgeirsson, 27.1.2009 kl. 20:57
Jóhanna Sigurđardóttir leppur?
Aldrei.
Lára Hanna Einarsdóttir, 28.1.2009 kl. 04:45
vonandi ekki Lára Hanna. mér ţykir ţó einkennilegt ađ tilvonandi verkstjóri ríkisstjórnar, forsćtisráđherra, komi hvergi ađ stjórnarmynduninni eđa gerđ stjórnarsáttmálans.
Brjánn Guđjónsson, 28.1.2009 kl. 09:44
Er hún ekki á fullu ađ stjórnarmynda? Mér sýnist ţađ. En eđlilega er haft samráđ viđ formann flokksins.
Annars vil ég miklu meiri umbćtur í íslenskum stjórnmálum en ţessi nýja stjórn verđur fćr um ađ standa fyrir, er ég hrćdd um.
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.1.2009 kl. 12:54
hjartanlega sammála ţér um ţađ
Brjánn Guđjónsson, 29.1.2009 kl. 15:38
Ég tek ofan fyrir Jóhönnu.
Ţráinn Jökull Elísson, 30.1.2009 kl. 16:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.