Íslenska lýđrćđisvakningin

Ţetta hefđi aldrei gerst nema fyrir lýđrćđisvakninguna sem orđiđ hefur í ţjóđfélaginu. Almenningi er ofbođiđ allt rugliđ.

Lýđrćđisvakningin varđ ekki til inni á Alţingi. Nei, hún varđ til á Austurvelli. Smitađi svo út frá sér um samfélagiđ. Kröfur um breytingar urđu ađ kröfum um enn meiri breytingar. Stofnađir hafa veriđ allskyns hópar.

Nú sjáum viđ íslendingar, sem höfum löngum veriđ seinir til mótmćla og ađ láta í okkur heyra, ađ mótmćli virka. Á endanum verđur vilji ţjóđarinnar ofan á.

Til hamingju Ísland.


mbl.is Samţykkja stjórnlagaţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Lengi lifi byltingin!

Guđmundur Ásgeirsson, 29.1.2009 kl. 20:51

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Til hamingju, sömuleiđis. Ţú mćtir alltaf á Austurvöll, er ţađ ekki? 

Lára Hanna Einarsdóttir, 30.1.2009 kl. 02:08

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

hef reyndar ekki alltaf mćtt

Brjánn Guđjónsson, 30.1.2009 kl. 10:22

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já ţetta er flott.  Sko, ég hef nefnilega enga trú á nýjum frambođum til ađ breyta innanfrá.

Um leiđ og ţú ert kominn inn á ţing, sama hverjum ţú tilheyrir ţá ertu fastur í svörtu geli.

Ţú kemst hvorki lönd né strönd.

Ţess vegna stjórnlagaţing.

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.1.2009 kl. 13:31

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

svart gel, segirđu. svona eins og ormaslímiđ sem krakkar léku sé međ í gamla daga.

Brjánn Guđjónsson, 31.1.2009 kl. 13:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband