Skák og mát

Hr. Fjasmann

 Hr. Fjasmann

 

 

 

Ţađ hefur löngum veriđ ljóst, ţeim sem hafa viljađ fylgjast međ, ađ bankarnir hafa beitt allskyns ađferđum viđ ađ halda efnahagsreikningum sínum góđum. Hver sá ekki gegn um gengishrun krónunnar sem varđ fyrst í lok mars, síđan í lok júní, síđan í lok september? Svaka tilviljun.

Hefđi ég millifćrt reglulega af yfirdráttarreikningnum yfir á efnahagsreikninginn, hefđi ég líklega ţótt stöđuglegur. Ţótt á sama tíma vćri kominn međ allt niđur um mig. Allt svo, vćri ég banki. Sem einstaklingur hefđi ég bara veriđ tekinn í bakaríiđ.

Ég er hins vegar hvorki banki né skákmađur.


mbl.is Hlutabréfaverđi var haldiđ uppi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já, mađur var svosem búinn ađ sjá mynstriđ í línuriti bankanna. 

Anna Einarsdóttir, 22.2.2009 kl. 14:17

2 identicon

Brjánn áttirđu ekki "bréfpeninga" til ađ millifćra ?

BTW bókin um Hr. Fjasmann er ógó góđ

Jóka (IP-tala skráđ) 22.2.2009 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband