Mánudagur, 23. febrúar 2009
Er Kalli máliđ?
Mađur hlýtur ađ spyrja sig.
Fyrir ári síđan henti ég inn hér fćrslu međ Bollywoodlaginu um Kalla teygju. Nú, ári síđar kom annar Kalli, sá og sigrađi á Óskarsverđlaunahátíđinni. Sá heitir Kalli Hó.
Indversku Kallarnir eru afar ţjóđlegir. Sterk indversk ákrif í lögunum ţeirra.
Er Kalli kannski lykillinn ađ velgengni? Spurning fyrir íslenska músíkanta ađ tileinka sér Kalla. Kannski međ sterkum súrsuđum og signum áhrifum. Kannski Kalli kjammi eigi eftir ađ meika'đa?
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:20 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kallar eru bara snillingar. Ţađ hef ég alltaf sagt og mun segja. Og ţeir eiga ţađ greinilega sameiginlegt ađ geta sungiđ bćđi íslenski Kallinn og ţessir indversku :))
Bíómyndin sem og bókin er snilld !!!
Jóka (IP-tala skráđ) 24.2.2009 kl. 21:37
bókin? hef hvorki horft á hana né hlustađ
Brjánn Guđjónsson, 26.2.2009 kl. 00:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.