Er Kalli máliđ?

Mađur hlýtur ađ spyrja sig.

Fyrir ári síđan henti ég inn hér fćrslu međ Bollywoodlaginu um Kalla teygju. Nú, ári síđar kom annar Kalli, sá og sigrađi á Óskarsverđlaunahátíđinni. Sá heitir Kalli Hó.

Indversku Kallarnir eru afar ţjóđlegir. Sterk indversk ákrif í lögunum ţeirra.

Er Kalli kannski lykillinn ađ velgengni? Spurning fyrir íslenska músíkanta ađ tileinka sér Kalla. Kannski međ sterkum súrsuđum og signum áhrifum. Kannski Kalli kjammi eigi eftir ađ meika'đa?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kallar eru bara snillingar.  Ţađ hef ég alltaf sagt og mun segja.  Og ţeir eiga ţađ greinilega sameiginlegt ađ geta sungiđ bćđi íslenski Kallinn og ţessir indversku :))

Bíómyndin sem og bókin er snilld !!!

Jóka (IP-tala skráđ) 24.2.2009 kl. 21:37

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

bókin? hef hvorki horft á hana né hlustađ

Brjánn Guđjónsson, 26.2.2009 kl. 00:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband