Ríkið eignast hluti í RÚV

Hér er stutt fréttatilkynning. 

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að breyta skuld Ríkisútvarpsins við ríkissjóð í hlutafé.
Því mun ríkið, sem áður átti einungis 100% í RÚV, nú eiga ríflega 160% í fyrirtækinu.


mbl.is Skuld RÚV breytt í hlutafé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Takk fyrir að útskýra þetta fyrir mér. Ég er ekki ennþá búin að ná þessari bólupeningahagfræði, núna fatta ég þetta. Allir eru ríkir, ríkið er ríkast, það á skuldirnar og skuldirnar breytast í hlutabréf og abrakadabra það þarf bara að öskra út í loftið Evra, evra eða hf, hf þá falla mannabrauð af himnum. .... eða manni.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 8.4.2009 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband