Ţriđjudagur, 12. maí 2009
Ritari VG kvartar yfir karlaslagsíđu í ríkisstjórninni
Svo hljómar fyrirsögn fréttar á Eyjunni.
Ţar er vitnađ í Sóleyju Tómasdóttur, ritara Vinstri grćnna. Hún greinir frá óánćgju innan ţess flokks međ kynjaföll nýja (endurunna ađ mestu) ráđherraliđsins. Í ríkisstjórninni sitja sjö karlar á móti fimm konum.
Almennt séđ gćti mér ekki veriđ meira sama um hver kynjahlutföll í ríkisstjórn eru, eđa á Alţingi. Helst vildi ég sjá fagmann í hverjum stól. Ţá gildir einu hvort ţađ er kona eđa karl.
Hins vegar get ég veriđ sammála Sóleyju í ţetta sinn. Hví skyldi ţađ vera?
Jú, í ríkisstjórninni sitja einungis tveir ráđherrar, skipađir vegna ţekkingar sinnar. Restin eru flokksgćđingar, sem fá stól í krafti atkvćđa á bak viđ sig sem ţingmenn. Ţetta er sjálfsagt ágćtasta fólk, en óttalegir njólar sum hver sem hafa ekki meiri ţekkingu á málaflokkunum en görn mín.
Ţess vegna hefđi allt eins mátt skipa jafn marga njóla af báđum kynjum. Ţađ hefđi svo sem engu breitt, en hefđi haldiđ sumum í rónni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.