Ţriđjudagur, 12. maí 2009
Ég ţarf ekki ađ japla á synfóníunni
Ég lofađi, ađ kćmist Jóhanna Guđrún ekki áfram myndi ég éta synfóníuhljómsveit.
Nú er ég sloppinn viđ ţađ. Jóhanna Guđrún komin áfram.
Sellóin og kontrabassarnir hefđu veriđ auđveld máltíđ, en verra hvađ básúnur og fagott fara illa í mig. Svo ég tali ekki um óbó, sem valda mér verulegri magakveisu.
Áfram Jóhanna Guđrún.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hljómsveitarstjóranum er létt
Finnur Bárđarson, 12.5.2009 kl. 21:21
Er ekki tala um ađ éta sig til óbó-ta... nú skil ég hvađ er átt viđ...
Brattur, 12.5.2009 kl. 21:30
Instrúmentin mázke auđgleypt í bitum, en sellóstrengina hefđir ţú átt í vanda međ.
Steingrímur Helgason, 12.5.2009 kl. 22:18
ţó mega sellóstrengir eiga sér til málsbóta ađ fáir tannţrćđir gefast betur en E strengir sellóa
Brjánn Guđjónsson, 12.5.2009 kl. 22:21
Óbó eru hinsvegar vita gagnslaus. Gagnast ekki einu sinni sem stólpípur. Ţađ gera klarinett hins vegar.
Brjánn Guđjónsson, 12.5.2009 kl. 22:22
Ţađ eru ţví miđur engir E-strengir á sellóum (er ađ lćra sjálfur). Á sellói eru C, G, D og A strengur, sem er sá hćsti! Vildi bara skjóta ţví inn!
Skúli Ţór Jónasson (IP-tala skráđ) 12.5.2009 kl. 23:35
takk fyrir ţađ Skúli. sellóiđ mitt er greinilega rangt stillt
Brjánn Guđjónsson, 12.5.2009 kl. 23:58
Heppinn! Svona stórhljómsveitir fara ugglaust illa í maga, ólíkt einleikurum.
Lára Hanna Einarsdóttir, 13.5.2009 kl. 00:33
ţađ eru forréttindi ađ fá ađ japla á einleikurum
Brjánn Guđjónsson, 13.5.2009 kl. 01:05
Er G-strengur á sellói? Áhugavert.
fellatio, 13.5.2009 kl. 05:11
já, sellóiđ er ögrandi hljóđfćri
Brjánn Guđjónsson, 13.5.2009 kl. 11:08
Ţú hlýtur ađ verđa svangur á nćstunni
Linda Björk (IP-tala skráđ) 13.5.2009 kl. 19:54
já og ekki amalegt ađ fá ađ losa um G-streng í leiđinni
Brjánn Guđjónsson, 14.5.2009 kl. 14:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.