Stórhausar bloggsins

Hef stundum velt ţví fyrir mér, hvađ ţurfi til ađ verđa stórhaus á blogginu.

Mitt mat er ţetta:
Ađ vera pólitíkus garanterar stórhausinn
Ađ vera frćgur garanterar stórhausinn.
Ađ vera „málsmetandi mađur“ hjálpar.
Ađ vera langtíma maraţon bloggari hjálpar líklega.
Ađ vera sćmilegur maraţonbloggari og undirlćgja stjórnmálaflokks virkar vel.
Ađ heita Vilhjálmur og búa í Köben virkar vel.
Ađ vera í réttum flokki virkar vel.

Ég hef reynt ţetta:
Ađ blogga bara eitthvađ af viti, en hefur ekkert ađ segja.
Ađ blogga bara tóma steypu, en hefur ekkert ađ segja.
Ađ blogga nógu oft, en hefur ekkert ađ segja.
Ađ blogga nógu krassandi, en hefur ekkert ađ segja.
Ađ blogga siđprútt, en hefur ekkert ađ segja.
Ađ blogga alls ekki neitt, en hefur ekkert ađ segja.

Líklegar skýringar:
Ég er ekki pólitíkus.
Ég er ekki frćgur.
Ég er líklega ekki  „málsmetandi mađur.“
Ég hef prófađ ađ gerast maraţonbloggari. Ţađ dugđi ekki.
Ég heiti ekki Vilhjálmur.
Ég er óflokksbundinn.

Ég á bara eftir ađ prófa ađ heita Vilhjálmur og/eđa ađ skrá mig í réttan flokk. 

Gaman vćri ađ vita hvađ rćđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Hvađa vitleysa er ţetta Brjánn minn. Víst ertu stórhaus. Ef ţér finnst myndin ţín birtast of sjaldan međal annarra stórhausa ţá skaltu bara skrifa Moggabloggsguđunum. Ég hélt ađ ţađ vćri búiđ ađ samţykkja ađ ţú vćrir stórhaus.

Villi í Köben var einu sinni settur út af sakramentinu sem stórhaus og kunni ekki ađ meta ţađ. Varđ ađ stórhaus aftur.

Annars eru ţessi stórhausamál allundarleg og allt varđandi ţau ćtti auđvitađ ađ vera uppá borđinu nú á ţessum gagnsćistímum.

Sćmundur Bjarnason, 21.5.2009 kl. 00:04

2 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

HVađ er stórhaus?

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 21.5.2009 kl. 00:08

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég hef aldrei séđ mig í stórhausaflokknum.

ég vissi af ţessu međ Villa í Köben. las ţađ á hans eigin bloggi ađ hann hafi rellađ í stjórnendum blog.is um ađ fá ađ vera stórhaus. sem og varđ.

Nanna, stórhausar eru ţeir bloggarar sem eru í vínarbrauđsklúbbnum og komast í flokk hinna 8 stóru hausa á toppi blog.is. 8 fyrirsagnabloggarar.

Brjánn Guđjónsson, 21.5.2009 kl. 00:34

4 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Já einmitt, velti ţessu fyrir mér einhvern tíman fyrir löngu, hvers vegna sumir bloggarar vćru ţar. Hélt einmitt ţađ vćri vegna ţess ađ ţeir vćru kannski frćgir eđa eitthvađ.

Á ţeim tíma var ég oft á top 1-5 yfir vinsćlasta blog en aldrei ţarna í "hausaflokknum" svo ég skrifađi blogg.is bréf og spurđi hvađ veldi og ţeir sögđu ađ ţessir bloggarar vćru međ ccs eđa lifandi bókamerki eins og ţađ er kallađ á íslandi. Ég er međ ţađ líka en poppa aldrei ţarna upp.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 21.5.2009 kl. 00:44

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

nei, ég held ađ máliđ sé ekki svo flókiđ.

heldur hverjir veiti stjórnendum blog.is blástur og hverjir ekki.

Brjánn Guđjónsson, 21.5.2009 kl. 00:49

6 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Róslín Alma á Höfn í Hornafirđi spurđi mig eitt sinn hvernig ćtti ađ gerast stórhaus eđa forsíđubloggari. Ég ráđlagđi henni ađ rella í guđunum og ţađ hefur hún sennilega gert. A.m.k. varđ hún forsíđubloggari. Annars held ég ađ ţessir blessađir forsíđubloggarar fái ekkert nema kynninguna og hana takmarkađa stundum. Veit t.d. lítiđ hvernig birtingum er háttađ. Fljótur er mađur allavega ađ falla í ónáđ ef mađur bloggar ekki reglulega.

Sćmundur Bjarnason, 21.5.2009 kl. 00:49

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

tökum mig sem dćmi.

ég totta ekki stefnuskrá ákveđins stjórnmálaflokks. enda vćri ég ţá fastur penni á AMX.

ég er ekki ađ selja auglýsingar fyrir mbl.is

ég heiti hvorki Björn Bjarnason né Stefán Friđrik.

Ađ öđru leiti vísa ég í bloggiđ, hvađ varđar ástćđur.

Brjánn Guđjónsson, 21.5.2009 kl. 00:54

8 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Nú er ég hissa. Tvö ný komment komu međan ég var ađ skrifa mitt. Ég hef enga hugmynd um hvađ ccs eđa lifandi bókamerki eru sem Nanna talar um. Ekki heldur veit ég hvađa blástur Brjánn er ađ tala um. Ţetta er allt ađ verđa stórundarlegt.

Sćmundur Bjarnason, 21.5.2009 kl. 00:55

9 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég get sagt ţér Nanna, ađ ţetta međ lifndi bókamerkiđ, eđa hvađ svo sem ţađ heitir, er tómt tađ.

Brjánn Guđjónsson, 21.5.2009 kl. 01:00

10 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Sćmundur, ef ţú skođar blog.is ţá sérđu ađ ţessir hausar eru flestir međ appelsínugult merki hjá sér, sem ţýđir ađ ţú getir veriđ einskonar áskrifandi ađ ţeirra bloggi.

En ţađ getur varla veriđ máliđ. Annars finnst mér bloggiđ vera komiđ út í svo mikla vitleysu oft og neikvćđni ađ mér getur varla veriđ meira sama hvort ég birtist ţarna eđa ekki.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 21.5.2009 kl. 01:04

11 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Nanna, ţetta međ ađ ccs, lifandi bókmerki, rss straumar eđa eitthvađ annađ ráđi ţví hverjir eru forsíđubloggarar á Moggablogginu held ég ađ sé tóm vitleysa. Ţađ eru Moggabloggsguđirnir sem ráđa ţví hverjir eru ţar og engir ađrir eftir ţví sem ég best veit.

Ţađ er líka hćgt ađ gerast áskrifandi ađ hvađa bloggi sem er. Sjálfur tengist ég bćđi Moggabloggum og öđrum í gegnum Google reader eins og Stakkhamarsstelpurnar bentu mér á fyrir margt löngu.

Öll ţessi bloggmál eru einkennilega flókin ţó ţau ćttu ekki ađ vera ţađ. Mér finnst fésbókin líka vera óhemju flókin.

Sćmundur Bjarnason, 21.5.2009 kl. 01:43

12 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Enga minnimáttarkennd hér herra Brjánn, 

less is more,

small is beutiful, ......

mundu ţađ,

og ég hef oft tekiđ eftir ţér međ húfuna og í fallegu lopapeysunni á gandreiđ minni um bloggiđ, öđru hvoru.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 21.5.2009 kl. 04:56

13 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

... er ekki og hef aldrei veriđ stórhaus, líklega vegna sömu niđurstađna og ţú kemst ađ ţađ.

En veistu ......... I dont give the f........

Jenný Stefanía Jensdóttir, 21.5.2009 kl. 05:00

14 Smámynd: Brattur

Mér finnst ekkert variđ í vínarbrauđ... má ég ţá heldur biđja mjólkurkex... eigum viđ ađ stofna mjólkurkex klúbb ?

Brattur, 21.5.2009 kl. 11:13

15 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţađ er allavega ljóst ađ bull kemur manni ekki á koppinn. 

.

Ég sendi einu sinni bréf á hćstráđendur bloggsins og benti á mann sem mér ţykir mjög málefnalegur og spurđi hvers vegna hann vćri ekki stórhaus.

Svariđ sem ég fékk var ađ hann bloggađi sjaldan viđ fréttir !  Sem er ekki rétt, auk ţess sem sú regla virđist ekki gilda um ađra.

Máliđ er ađ ţessi mađur er gagnrýninn á sjálfstćđis og framsóknarmenn og ţađ hugnast ekki "ađlinum".

.

Spurning ađ óska eftir sérstöku smáhausaplássi međ minimynd..... fyrir ţá sem blogga vitlaust ? 

Anna Einarsdóttir, 21.5.2009 kl. 11:57

16 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já, ţađ eru eigendur bloggsins sem ráđa ţví hverjir verđa stórhausar. Ţađ ţarf ađ blogga á ţann hátt sem ţeim líkar. Ég held ađ ţađ séu samt ekki eingöngu stjórnmálaskođanir sem ráđa. Mörg önnur sjónarmiđ ráđa líka eins og Brjánn hefur bent á. Svo held ég ađ ţađ ţurfi mikiđ til svo mađur detti af listanum ţegar mađur er einu sinni kominn á hann. Eflaust hjálpar hann mörgum viđ ađ vera áfram ofarlega á vinsćldalistanum án mikilla verđleika. Mér finnst ađ allir ćttu ađ geta fengiđ upplýsingar um ţetta.

Sćmundur Bjarnason, 21.5.2009 kl. 14:29

17 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég er hćst ánćgđur međ ađ vera bara venjulegur ţöngulhaus.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.5.2009 kl. 14:55

18 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Nei, Sigurđur. Ţú ert sko sannkallađur stórhaus og öđrum slíkum til eftirbreytni. Ég er til dćmis alltaf ađ reyna ađ apa eftir ţér.

Sćmundur Bjarnason, 21.5.2009 kl. 16:03

19 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

alveg til í mjólkurkexklubbinn

annars er ţetta stórhausamál ekki neitt hjartans mál mitt. velti ţessu svolítiđ fyrir mér fyrir um ári, ţegar ég var hvađ duglegastur ađ blogga. rakst einmitt ţá inn á raisblogg Köbenbúans yfir ađ hafa dottiđ út úr vínabrauđaklúbbi stórhausanna. svo bara rifjađist ţetta upp fyrir mér nú og ţví ákvađ ég ađ tjá mig ađeins um fáránleika stórhausamálsins.

Brjánn Guđjónsson, 21.5.2009 kl. 18:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband