Hagsmunir

Ég sem hélt að Samtök hagsmunaaðila að eiginhagsmunum væru komin út í kuldann, eftir kosningarnar.

Svo virðist þó ekki vera. Nýi forsætisráðherrann virðist ætla að standa vörð um sérhagsmuni hinna fáu.

Eða hvað heyrist ykkur?


Stefnuræðuna, í heild, má heyra hér.
http://www.althingi.is/altext/hlusta.php?raeda=rad20090518T195247


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Jú jú, er hún heima hjá Ólafi Ólafssyni núna að hughreysta hann.

Finnur Bárðarson, 22.5.2009 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband