Fimmtudagur, 4. júní 2009
Gengisfellingar
Stormur gengur nú í vatnsglasi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, yfir sakleysislegri auglýsingu.
Kona dressuð sem hjúkrunarfræðingur stendur framan við bíl. Bíllinn er það sem auglýst er.
Einhverjir siðferðisfasistar vilja kalla þetta klám. Döh. Ég er nú eldri en tvævetra og ef þeim finnst þetta vera klám ættu þeir að skreppa úr moldarkofanum og skoða heiminn aðeins betur.
Ímyndum okkur að í stað konunnar stæði þarna ungur maður í læknasloppi.
Væri þá einhver stormur?
Ósátt við auglýsingabækling | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það eru tvær hliðar á þessu máli.
Menn horfa á auglýsinguna og sjá bilaðan bíl og hjúkrunarkonu. Hjúkrunarkonur vinna við aðhlynningu og laga það sem miður fer. Sem sagt. Bíllinn kemst í lag ef þú kaupir varahluti hjá Poulsen.
Konur (lesist femínistar) horfa á auglýsinguna og sjá konu sem hefur verið þvinguð með valdi í níðþröngan hjúkrunarbúning sem keyptur var á kynlífssíðu á netinu og borvél í hendi sem táknar að sjálfsögðu karlmannslegt áhald. Bíll ? Hvar ? Nei, bara eitthvað ógreinilegt í bakgrunninum.
Það er hægt að sjá eitthvað kynferðislegt og niðurlægjandi við allar myndir (nema þá kannski mynd af Davíð Oddsyni á skautum).
Snowman, 4.6.2009 kl. 23:04
reyndar væri mynd af DO á skautum niðurlægjandi, en þó ekki kynferðislegri en mynd af rækjusamloku.
Brjánn Guðjónsson, 5.6.2009 kl. 01:39
Mig langar bara í fellatio frá þessarri hjúkku.
fellatio, 5.6.2009 kl. 15:19
hringdu bara í Berlusconi. hann getur örugglega reddað málinu
Brjánn Guðjónsson, 5.6.2009 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.