Mánudagur, 8. júní 2009
Jákvćđar fréttir, mitt í bölmóđinum
Er ekki úr vegi ađ gefa rexinu og pexinu frí, eitt andarblik og líta heldur á hinar jákvćđu hliđar mannlífsins.
Gamalíel Allingham, gamalmenni, fagnađi afmćli sínu um helgina. Hann er annar tveggja breskra hermanna sem börđust í heimstyrjöldinni fyrri. Hann er jafnframt elsti mađur Bretlands fyrr og síđar.
Hann fćddist áriđ 1796, eđa skömmu áđur en valdatími Viktoríu drottningu hófst. Ţá er hann jafnframt sá eini eftirlifandi af stofnendum Vauxhall bílaverksmiđjanna.
Gamalíel og Glochester kórdrengirnir.
Fjölskylda Allingham fagnađi afmćlisdeginum međ honum ásamt starfsmönnum Vauxhall og buđu honum á tónleika kaţólska drengjakórsins í Glochester.
Ég veit ađ félagar mínir hjá Vauxhall hafa löngum haft sérstakan smekk, en Ţetta er yndislegt. Ég átti aldrei von á ţessu, sagđi afmćlisbarniđ viđ blađamenn.
Viđ óskum Gamalíel ađ sjálfsögđu til hamingju međ áfangann.
![]() |
Elsti mađur Evrópu 113 ára |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mađurinn stendur undir nafni..... GAMALÍEL.
Til hamingju međ afmćliđ Gamalíel ef ţú lest bloggiđ hans Brjáns !
Anna Einarsdóttir, 8.6.2009 kl. 23:46
Nei Brjánn, hann er 113 ára en ekki 213!
Annars er ég ađ velta fyrir mér í hvađa merkingu orđiđ „mađur “ er notađ í fréttinni. Er hann elsti mađur eđa elsti karlmađur Bretlands? Er einhver kona eldri en hann í Bretlandi? Spyr sá sem ekki veit hvađa hugsun fréttamenn leggja í orđin sem ţeir nota (sé hún ţá nokkur).
sleggjudómarinn (IP-tala skráđ) 9.6.2009 kl. 14:20
Mađur ţýđir skv. íslenskri orđabók bćđi kona og karl, sem má glöggt sjá á, ađ konur eru menn (en ekki t.d. kisur). Reyndar eru sumar konur líkar kisum, svo sem ađ ţćr kunna betur, ađ karl láti vel ađ ţeim. ţćr kisur (einkum lćđur) eru eđlilegar, ţćr bregđast "rétt" viđ lykt af körlum (högnum).
Reyndar er unnt ađ velta ţví fyrir sér lengi, hvers vegna sum dýr eru svipt ţeirri frumhvöt ađ eđlast međ gagnstćđu kyni, en önnur ekki ? Er ţetta genatengt eđa ekki ? Spyr sá, sem ekki veit.
Međ kveđju, KPG.
Kristján P.Guđmundsson (IP-tala skráđ) 10.6.2009 kl. 10:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.