Ráðherrar steypa

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra heimsóttu Sementsverksmiðjuna á Akranesi í dag.

Tilefnið var meintur skortur Alþingis á steypu. Talsvert hefur verið steypt á þingi gegn um árin, en minna hafi borið á því undanfarið. Þó mun Sigmundur Ernir og framíkallarar hans hafa bætt út.

Svandís og Katrín ku hafa viljad skoða kosti þess að betrumbæta þinglega steypu.

„Við höfum átt góðar viðræður við stjórnendur sementsverksmiðjunnar“ segir Svandís. „Við eigum þó eftir að fá Steypustöðina með.“ Katrín segir þó næga steypu vera til staðar á þingi. „Árni Jonhnsen söng þar í vor. Say no more.“


mbl.is Ráðherrar í Sementsverksmiðju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband