Fimmtudagur, 27. ágúst 2009
Hólmsteinn dagsins
Hannes Hólmsteinn, hugmyndafræðingur útrásarinnar, mætti í dag á mótmælafund. Undir handleggnum hafði hann bók sem hann er að vinna að. Hún mun þó ekki hafa verið unnin í ljósritunarvél. Í dag er hægt að dánlóda öllu af netinu og þá þarf enginn Xerox.
Honum fannst rétt að taka þátt í mótmælum gegn afleiðingum eigin gjörða.
Svo bara mætti eitthvert lið og sló í pottlok! Skil vel hvað Hólmsteinn varð spældur yfir því.
Ég trúi því þó að Hólmsteinninn sé sterkur. Bugist ekki heldur haldi bara áfram og gefi í.
Aðsúgur að Hannesi Hólmsteini | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.