Laugardagur, 12. september 2009
Köttur í vanskilum
Skilanefnd Kaupþings lýsir er eftir kettinum Mófreði.
Mófreður er rauðhærður og oftar en ekki íbygginn á svip.
Hann mun vera skuldari við bankann og í bullandi vanskilum. Síðast sást til Mófreðs í Dýrabæ, hvar hann mun hafa fengið lán til kaupa á kattamat, með veði í kattamatnum.
Sá er hefur uppi á Mófreði er beðinn að hringja í sérstakan kattsóknara.
![]() |
Hundur týndur í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea
-
Angelfish
-
Anna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergur Thorberg
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Brattur
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Bwahahaha...
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Diesel
-
Dúa
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Eva
-
Eygló
-
fellatio
-
fingurbjorg
-
Finnur Bárðarson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Fríða Eyland
-
Gulli litli
-
Halla Vilbergsdóttir
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Hansson
-
Heiða B. Heiðars
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
hilmar jónsson
-
Himmalingur
-
Ingibjörg
-
inqo
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Karl Ólafsson
-
Kári Harðarson
-
kreppukallinn
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Magnús Paul Korntop
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Óskar Þorkelsson
-
polly82
-
SeeingRed
-
Signý
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
SM
-
smali
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Svetlana
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Thee
-
Tiger
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vefritid
-
Þorsteinn Briem
-
Þór Saari
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Án gríns: Kona sem ég þekki fékk kött hjá Kattholti, sem hafði verið þar langan tíma.
Og fenguð þið hann bara si svona? Já, já, hann var búinn að vera svo lengi í vanskilum.
Þess vegna hljóta allir þeir sem basla við að synda á móti straumnum (afborgunum, verðtryggingu og vöxtum) að vera nú orðið í óskilum.
Eygló, 12.9.2009 kl. 21:29
mer finnst vanskil hjlóma betur en óskil. allt spurning um 2009 vs 2007
Brjánn Guðjónsson, 12.9.2009 kl. 21:36
Ekki notarðu þó alltaf "van-" sem forskeyti? eða víxlarðu?
Hálendisvegir vanfærir?
Konan er ófær?
Honum var vanglatt?
Krakkinn var ógefinn?
Ég er þá líka vangift : )
Eygló, 12.9.2009 kl. 21:46
meinar þá hvort hvort kona er ófær eða vanfær?
Vanvær kona er ófær.
Brjánn Guðjónsson, 12.9.2009 kl. 21:58
Ég elska þig líka! hahahahah
Vonandi gengur okkur vel í umferðinni í vetur, þótt það verði einhver vanfærð!!!
Eygló, 13.9.2009 kl. 02:20
Eruð þið ekki bæði ósvefta?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.