Fimmtudagur, 24. september 2009
Nostalgían í algleymingi
Undanfariđ ár hefur tímahjóli íslensks ţjóđfélags veriđ snúiđ áratugi aftur í tímann.
Gjaldeyrishöft og ríkisvćđing og skattpíning. Miđstýringin í öndvegi. Hagsmunagćsla sem aldrei fyrr, til handa hinum ţóknanlegu.
Enn erum viđ ađ sjá ný dćmi. Ráđherra opinberar ţá sannfćringu sína ađ samráđ bćnda sé öllum til góđa.
Nýjasta dćmiđ er flokkavćđing dagblađa. Sú var tíđ er kommarnir keyptu Ţjóđviljann, framsóknarmenn Tímann, alţýđuflokksmenn Alţýđublađiđ og íhaldsmenn Moggann. Ţađ fór eftir stjórnmálaskođunum fólks hvar ţađ verslađi. Hvernig bíla fólk keypti og svo framvegis.
Mogginn hefđi ekki getađ fundiđ sér pólitískari og Flokkstengdari ritsjóra en Dabba. Nú er hann mćttur á Moggann og pólitískar hreinsanir ţegar hafnar. Ţađ skal t.d. enginn segja mér ađ Ţóru Kristínu hafi veriđ sagt upp vegna lélegrar fréttamennsku. Ekki veit ég hví hún er ekki ţóknanleg. Líklega er hún vinstimanneskja, eđa hún hafi fyrir löngu síđan tekiđ óţćgilegt viđtal viđ Dabba. Hann er ţekktur fyrir langrćkni sína.
Nú má allavega leggja niđur amx.is og nú ţarf mađur ađ fara ađ dressa sig viđ hćfi.
Hvar fć ég Álafossúlpu?
Uppsagnir hjá Árvakri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já svo ekki sé minnst á Tramp-skó. Persónulega er ég ađ spá í ađ nćla mér í Trabant skutbíl og skella mér svo í létta fyllerísferđ til Costa del Sol.
Verst ađ gjaldeyrir er svo herfilega dýr orđinn, en ţó kvótalaus sem betur fer.
Jón (IP-tala skráđ) 25.9.2009 kl. 13:16
skilst ţađ sé kvóti á gjaldeyri. hálf milljón max, per haus.
Brjánn Guđjónsson, 25.9.2009 kl. 14:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.