Torino

Ég hef ekki nokkur áhuga á efni fréttarinnar. Mér er slétt sama um aldur og uppruna handklćđa.

Hins vegar blöskrar mér oft vinnsla frétta. Bćđi á mbl og annars stađar. Vísir er ekki skömminni skárri. Oftast er um málfars og/eđa stafsetningavillur ađ rćđa.

Ţađ sem mér blöskrar í ţessari frétt er ađ ţegar ítalska borgin Torino er nefnd Tórínó, upp á íslensku, er látiđ fylgja međ enska útgáfa heitis hennar, Turin. Veit sá er vann fréttina ekki ađ Tórino heitir Torino á frummálinu, en ekki Turin?


mbl.is Eftirlíking líkklćđis Krists sannar ađ ţađ sé falsađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Ágćti ţjáningabróđir gagnvart íslensku málfari í fjölmiđlum, - og víđar.

Ţetta "Turin" innskot flokkast eiginlega undir fábjánahátt. Sennilega veriđ ţýtt úr ensku.

Ég fetti aftur á móti ekki fingur út í íslensku stafsetninguna; Tórínó, kannski svolítiđ hallćrislegt.  Skrifum viđ ekki - Berlín (ekki Berlin) - Osló (ekki Oslo) - Mexíkó (ekki Mexico)?  Getum viđ nokkuđ sćst á ţađ?  : )

Eygló, 7.10.2009 kl. 00:52

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég er eiginlega svolítiđ klofinn í afstöđu minni til íslenskunar sérnafna. finnst ţađ í ađra röndina í lagi, ţar sem mađur er t.d. vanur íslenskum heitum landa og borga. á hinn bóginn finnst mér ekki rétt ađ gera ţađ, t.d. međ mannanöfn.

Brjánn Guđjónsson, 7.10.2009 kl. 17:38

3 Smámynd: Eygló

Sammála, ţađ má helst ekki snerta viđ mannanöfn... nema dauđans nauđsyn beri til... t.d. ađ enginn getir boriđ fram eđa skrifađ nafniđ.

Sbr. Steingrímur í enskumćlandi löndum neyđist til ađ segjast heita Stein /Stćn

og sömuleiđis Hreggviđur gćti neyđst til ađ kalla sig Rug(g) eđa Reck.

Svo, svipađ og ţú segir međ stađarnöfnin. Ţar sem á annađ borđ er búiđ ađ íslenska ógrynni ţeirra, kynni mađur ekki viđ ţau öđruvísi. Ég fćri á límingunum ef ég ţyrfti ađ nota Venís í stađ Feneyja (eins og ţađ er nú skondin (ţýđing)) eđa Nýja Jórvík/Nýja Jork  eins og gert er í spćnsku;  Nueva York.

Eygló, 7.10.2009 kl. 22:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband