Föstudagur, 16. október 2009
Back to basics
Ţar sem samanlagđar árlegar áhorfsklukkustundir mínar á Skjá einn má telja á fingrum annarar handar mun ég ekki leggjast í kör viđ fyrirhugađar breytingar Skjás eins. Löngu hćttur ađ nenna ađ hanga yfir frođuafţreygingu.
Hins vegar hefđi mér ţótt meira viđ hćfi hefđi Skjár 1 einfaldlega horfiđ til uppruna síns og breytt dagskránni. Byrjađ aftur ađ endursýna Dallas.
SkjárEinn verđur áskriftarstöđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hva, hefur ţú ekki hćtt ađ blogga á Moggabloggi!!?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.10.2009 kl. 10:53
Ekki ţađ ađ ég horfiđ mikiđ á sjónvarp en ég hef sagt upp S2 og ekki fer ég ađ borga mig inná skjá1 ţannig ađ nú verđur bara moldarkofastemmingin tekin upp, útsaumur, prjón, upplestur og útvarpsleikrit. Lengi lifi kreppan !!!
Jóka (IP-tala skráđ) 16.10.2009 kl. 15:28
Sigurđur. Ég hef svo lítiđ nennt ađ blogga mánuđum saman ađ segja má ađ ég sé löngu hćttur, eđa svona nćstum ţví
Máliđ er ađ fái ég nennuna og ţörfina aftur til ađ blogga um skođanir mínar og hugsanir, vil ég gera ţađ ţar sem ţađ er lesiđ. Annars get ég rétt eins keypt mér stílabók og haldiđ mína prívat dagbók.
Brjánn Guđjónsson, 17.10.2009 kl. 02:00
Jóka. Bađstofustemmningin er fín. Ţannig hefur ţađ veriđ hér á Bakkanum og verđur áfram. Reyndar í nútímalegri útfćrslu ţar sem biflían og langspiliđ hafa vikiđ fyrir tölvunni og hljóđgervlum.
Brjánn Guđjónsson, 17.10.2009 kl. 02:02
Ég hugsa ađ ég splćsi á mig Skjánum, til ađ fylgjast međ ţessum 148 löggum sem ég ţarf ađ hafa yfirumsjón međ.
Eygló, 17.10.2009 kl. 02:57
já og The bitchelor og Jay Leno. eđa er ţađ Conan O'Brian núna? CSI Miami og Raufarhöfn.
svei mér ţá, ég sé ţađ núna! ég á mér líf!
Brjánn Guđjónsson, 17.10.2009 kl. 03:25
alltaf gaman ađ horfa á auglýsingarnar, ţá sjaldan ţćr birtast
Eygló, 17.10.2009 kl. 03:28
Hallelúja fyrir bađstofuBakkanum ;)
Jóka (IP-tala skráđ) 17.10.2009 kl. 11:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.