Dallas

Nýlega viđrađi ég ţá skođun mína ađ Skjár 1 ćtti ađ taka aftur upp endursýningar á Dallas ţáttunum.

Nú á ađ fara ađ framleiđa fleiri Dallas ţćtti. Ég skora ţví hér međ á Skjá 1 ađ tryggja sér réttinn á sýningunum. Ţá geti ţeir sparađ sér endursýningarnar. Ţetta mun örrugglega verđa vinsćlt hjá báđum áskrifendum Skjás eins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband