Fimmtudagur, 5. nóvember 2009
Smáauglýsingar
Kjötketill fæst gefins
Lítið notaður kjötketill fæst gefins. Hann hefur einungis verið notaður tvisvar, af fyrrum stjórnmálamanni og útrásarvíkingi, við samsuðu tilhæfulausra reikninga og þjófnaði úr sameiginlegum sjóðum almennings. Að öðru leiti hefur hann staðið ónotaður síðan í maí 2007.
Ketilinn er í góðu ásigkomulagi. Tveir loðfóðraðir stólar fylgja.
Áhugasamir hafi samband við skrifstofu Alþingis.
PS.
Lítið reykt bakherbergi fást á sama stað.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Púkinn þinn (skemmtilegur púki þó).
Segðu mér, alllengi hefur maður heyrt þetta að e-r hafi setið við kjötkatlana o.s.frv. Maður skilur náttúrlega hvað átt er við, en.... HVAÐ ER KJÖTKETILL?
Eygló, 6.11.2009 kl. 00:19
Millistéttin situr við kjötketilinn. Á ekki fyrir mörgum kjötkötlum.
Anna Einarsdóttir, 6.11.2009 kl. 11:10
minn skilningur er þessi. kjötketill er pottur sem í er soðið kjöt
Brjánn Guðjónsson, 6.11.2009 kl. 14:34
Ætli þetta séu þá bara kaldir og svangir sem vilja sitja að þeim?
Eygló, 6.11.2009 kl. 16:55
neiþ þeir köldu og svöngu myndu einungis fá sér bara smá bita þegar hungrið sverfur að og hverfa svo frá til að hleypa fleirum að, en hinir gráðugu sitja sem fastast við katlana og halda öðrum frá þeim.
Brjánn Guðjónsson, 6.11.2009 kl. 17:24
Hvort sem þú ert að grínast eða þetta sé rétta skýringin, - þá finnst mér þetta góð mynd og lýsing á "þessum andskotum"
Eygló, 6.11.2009 kl. 18:01
ég er alls ekki að grínast. svona eru hinir gírugu.
Brjánn Guðjónsson, 7.11.2009 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.