Góđar fréttir

„Öldungadeild Bandaríkjaţings samţykkti í dag heilbrigđisfrumvarp Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna. Međ frumvarpinu verđur 31 milljón Bandaríkjamanna sem ekki eru sjúkratryggđir veitt trygging. Ţetta gćti orđiđ mesta breyting á heilbrigđiskerfinu í Bandaríkjunum í mörg ár.“

Ţetta er lítiđ hćnuskref í rétta átt til betra velferđarkerfis vestur frá. Kerfis sem hingađ til hefur veriđ miđaldakerfi og lagađ ađ ađlinum.

Vitanlega birtist ţessi frétt á Vísi en ekki á mbl.is, ţar eđ mbl.is er tiltölulega statískur fréttavefur sem birtir bara ţrjár fréttir á dag og einungis ţćr fréttir sem henta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband