Eftirminnilegar jólagjafir

Ţađ eru alltaf einhverjar jólagjafir sem lifa í minningunni.

Ég man t.d. eftir ćpoddnum sem ég fékk frá vinnunni í hitteđfyrra. Ţar sem ég er er ţverhaus, gaf ég hann. Sömu jól fékk ég „takk pabbi“ pladdann frá dóttur minni. Gjöf sem tárađi mig. Hún hitti mig gersamlega í hjartastađ, elsku stelpan mín.

Núna gaf hún mér hljóđfćri sem hún smeiđ sjálf og ég ćtla mér ađ nota viđ tćkifćri.

Sonur minn kom sterkur inn ţetta áriđ og sýndi og sannađi ađ hann er sonur föđur síns.

Hann gaf mér G-streng međ íslenska fánanum og međ ţeim orđum ađ vonandi ćtti ég eftir ađ nota hann ţar til ég yrđi sextugur.

Mikiđ sem ég hló ţegar ég opnađi ţann pakka. Tilgangnum náđ. Hlátur og gleđi. Ţađ er máliđ.

Takk fyrir mig, elsku Logi og Birna. Ţiđ eruđ best.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband