Sunnudagur, 14. mars 2010
Bilið milli ríkra og fátækra
Umræða sem seint mun hætta.
Vinstri menn segja þá hægri auka veg hinna ríku á kostnað hinna efnaminni. Kannski eitthvað sé til í því, en hvað eru vinstri menn að gera í dag? Nákvæmlega ekkert fyrir fólkið sem er að missa allt sitt, hafi það ekki þegar misst allt. Á sama tíma horfum við upp á sykursnúðana í vínarbrauðsdeildinni fá sitt afskrifað upp í topp.
Nota bene, þá hef ég flokkað mig frekar til vinstri en hægri. En heimurinn er ekki tvívíður svo hægri/vinstri nær ekki utan um allt.
Annars fannst mér skondið að lesa í viðtengdu fréttinni; Allir stjórnmálaflokkar í landinu þyrftu að sameinast í því verkefni
Ég vissi ekki betur en í Kína væri bara einn flokkur. Flokkur allsherjar.
Ráðast gegn fátækt í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Einn mætur maður mælti við mig þezzi orð á zíðuztu öld...
"Zteini, gula hættan, kínafólkið á eftir að ráða yfir börnum okkar, ef að helvítiz arabarnir verða ekki fyrri til í því að zprengja upp jörðina áður..."
Steingrímur Helgason, 16.3.2010 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.