Ţriđjudagur, 30. mars 2010
Krípí auglýsing
Ég hef gjarnan gaman ađ spá í auglýsingar og hvernig ţćr virka á mig og ađra.
Ein er sú auglýsing sem heyrist oft nú um mundir, í ţađ minnstá á Rás 2. Ég hef ekki hlustađ mikiđ á ađrar stöđvar undanfariđ.
Ţar er auglýst einhver vefsíđa. Auglýsingin virkar ţannig á mig ađ mig langar alls ekki ađ skođa vefsíđuna, sem ég hef og ekki gert.
Mjóróma karlmannsrödd spyr; Viltu vita leyndarmáliđ mitt? og segir manni síđan ađ fara ţá inn á ákveđna vefsíđu. Vilji ég vita leyndarmáliđ.
Máliđ er ađ eftir ađ spurningin hefur veriđ borin upp, svara ég í huganum Öhhhh, nei.
Röddin sem spyr spurningarinnar virkar nefnilega frekar krípí á mig. Eiginlega frekar pervertaleg og ég kćri mig ekki um ađ vita neitt um leyndarmál spyrjandans.
Svona hljómar spurningin.
Athugasemdir
ţađ fer hrollur um gamlar konur ţegar svona jukk heyrist brrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr
Ţórunn Elíasdóttir (IP-tala skráđ) 30.3.2010 kl. 20:05
mér rennur köld sturta milli heđablađa
Brjánn Guđjónsson, 30.3.2010 kl. 23:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.