Ađ gefa skít

Mér eru fćrar nokkrar leiđir til ađ gefa skít í ríkjandi stjórnarfar og spillta stjórnálamenn;

1) Ađ skila auđu.
2) Ađ mćta ekki á kjörstađ.
3) Ađ ógilda seđilinn međ broskarli, eđa vísu.
4) Ađ kjósa Besta flokkinn.

Eftir yfirlegu tel ég kost 4 sterkastann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ég er í vafa.. Ţađ virđist ákaflega margar og misjafnar túlkanir á fylgi BF í gangi.

hilmar jónsson, 3.5.2010 kl. 22:50

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Veit ekki til ađ Besti flokkurinn bjóđi fram í Kópavogi. Annars kćmi hann vel til greina.

Sćmundur Bjarnason, 4.5.2010 kl. 01:29

3 identicon

Ég hugsa ađ ég kjósi Besta flokkinn.  Ţađ eina sem ég var ađ spá í Brjánn er ţađ ađ Jón Gnarr er fćddur ´67.  Ţađ kann kannski ekki góđri lukku ađ stýra  

Jóka (IP-tala skráđ) 4.5.2010 kl. 16:01

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Já meinar. Í hrunárgangnum alrćmda.

Brjánn Guđjónsson, 4.5.2010 kl. 18:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband