Yfirlýsing um afslátt og álagningu á olíu

Bergmálađ úr borunni #12

Bergmálstíđindum hafa borist eftirfarandi yfirlýsing frá Olíuveldi Íslands hf.

„Olíuveldi Íslands hf. vísar á bug ţeim ađdróttunum ađ veldiđ stundi álagninga- og afstáttasvindl. Ţađ er ekki rétt ađ sami afsláttur hafi veriđ veittur af öllum. Sumir ónafngreindir ađilar gefa prósentuafslátt međan ađrir ónafngreindir veiti afslátt í krónum taliđ. Ađ krónutala reiknuđ út frá prósentuhlutfalli afsláttar reynist vera hin sama og föst afsláttarkrónutala annarra, eđa ađ föst krónutala reiknuđ yfir í prósentuhlutfall reynist nákvćmlega sama hlutfall og ađrir veiti í afslátt, er hrein tilviljun.

Ađ auki skal leiđréttur sá grundvallarmisskilningur ađ álagning sé prósentu- eđa krónuálagning. Álagning er í raun útfćrđ sem eins konar skattur eđa afföll, er kallast snuđunarkerfi. Ţ.e.a.s. ađ álagning eins og gjarnan tíđkast hér á landi er útfćrđ á ţann hátt ađ fyrir hvern lítra af olíu sem keyptur er, fćst ađeins hálfur lítri afgreiddur.“


mbl.is Athugasemd frá Olís
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband