Hólmfríður Júlíusdóttir

Bergmálað úr borunni #14

„Það er búið að vera hasar í dag,“ segir Hólmfríður Júlíusdóttir, þjónustustjóri þjónustuveri Icelandair.

Í dag hóf Icelandair að bjóða félögum Vildarklúbbsins flugferðir á hálfvirði. Um er að ræða ferðir til valinna áfangastaða í Evrópu, s.s. Kärnten í Austurríki, Györ í Ungverjalandi, Pforzheim í Þýskalandi og Sliven í Búlgaríu.

Hólmfríður segir símalínurnar hreinlega hafa rauðglóað í allan dag og hefur hún, ásamt starfsfólki sínu, haft nóg að gera við að taka móti pöntunum og fyrirspurnum.

Hólmfríður er löngu landsþekkt fyrir dugnað og áræðni. Enda ekki að ástæðulausu að til hennar var eitt sinn samið lag.


mbl.is Mikið álag og mikill hasar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég vill vita hvað Álfheiður Björk hefur um málið að segja

sbs (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 19:05

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

kannski það sé hún sem sjái um samsvarandi tilboð hjá Iceland Express. Það hefur hinsvegar ekki komið fram og kannski er hún bara að dúlla sér eitthvað með Eyfa og má ekki vera að því að selja vildarferðir?

Brjánn Guðjónsson, 16.4.2008 kl. 21:07

3 identicon

"Að sögn Hjörvars Sæberg Högnadóttir, sölustjóra hjá Icelandair,..."

icleandair hefur ráðið til sín skrautlega karaktera.

óskar holm (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband