Miðvikudagur, 16. apríl 2008
Sviffriðryk
Bergmálað úr borunni #15
Mikið virðist vera um svifryk þessa dagana í borginni. Fyrir 25 árum var ekki eins mikið um svifryk hér, en þeim mun meira um Friðryk. Friðryk mun hafa komist í bíómynd og hvað eina. Því er ekki að leyna að Friðryksmengunin hafi orðið all skæð upp úr 1981. Reyndar hægðist um eftir 1983 en nú, 25 árum síðar mun þessi óværa hafa snúið aftur, í ögn breyttri mynd. Í formi svifryks.
Svifryk yfir mörkum í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.