Fimmtudagur, 1. maí 2008
Lúđrasveitin Ómar
Í dag heldur lúđrasveitin Ómar sína árlegu tónleika. Tónleikarnir eru ađ ţessu sinni haldnir á Arnarhóli og hófust ţeir klukkan 14.
Á dagskrá tónleikanna eru verk eins og Básúnukvartett Bachs, Einleikur fyrir túpu nr. 4 eftir Brahms og slagverksverkiđ Bumba og Symball eftir Ketil Sveinsson.
Lögreglan segir allt hafa fariđ vel fram, ađ mestu. Ţrátt fyrir ađ í dag sé dagur mótmćla hafi lítiđ veriđ mótmćlt.
Ţađ komu upp tvö atvik. Kona henti inniskóm í stjórnanda sveitarinnar, af svölum húss í grenndinni og ungur mađur lagđi vörubíl sínum á hólnum. Hann mun hinsvegar hafa taliđ hér vćri fólk samankomiđ ađ mótmćla háu verđi á frostlegi. Hann hefur ţegar fćrt bíl sinn segir Ólafur Óliversson, lögregluvarđstjóri.
Lúđrasveitahljómur ómar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.