Nýr forseti skáksambandsins

Eins og Bergmálstíðindi sögðu frá gær, sagði forseti skáksambandsins, Guðríður L. af sér.

Nýr forseti Bjarni Þorvaldsson, var kjörinn í dag. Háði hann harða baráttu við Jón Breiðfjörð.

Úrslitin voru þau að Bjarni hafði betur gegn páfa og telst því sigurvegari.


mbl.is Björn Þorfinnsson nýr forseti Skáksambands Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Mér varð á að brosa.

Jens Guð, 4.5.2008 kl. 15:31

2 Smámynd: Brattur

... enda Bjarni hrókur alls fagnaðar í dag og ekki neitt smápeð lengur...

Brattur, 4.5.2008 kl. 16:39

3 identicon

VÁ!!  ég ætla sko rétt að vona að þetta dragi ekki úr hraðanum og spennuni í skák íþróttini

steini tuð (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband