Föstudagur, 16. maí 2008
Krónan í öndunarvél
Seđlabankinn tilkynnti í morgun ađ tekist hefđu samningar viđ Norrćna efnahagsspítalann um svokallađan gjaldeysisskiptasamning. Samningurinn muni auka lífslíkur krónunnar til muna.
Ađspurđur, segir seđlabankastjóri helst mega líkja samningnum viđ efnahagslega öndunarvél.
Svona til ađ sauđsvartur almúgurinn skilji máliđ, er hér um nokkurs konar öndunarvél ađ rćđa segir seđlabankastjóri. Međ tengingu íslensku krónunnar viđ öndunarvél má auka lífslíkurnar umtalsvert og halda sjúklingnum, krónunni, á lífi ţar til ef og ţegar lćkning finnst.
Hvernig virkar svo efnagahsleg öndunarél?
Jú, sjáđu til. Anda inn og anda út, mánuđi síđar. Kaup á evrum eru efnahagsleg innöndun. Ađ skipta ţeim aftur í krónur, á sama gengi, er efnahagsleg útöndun. Sniđugt, finnst ţér ekki? segir seđlabankastjóri ađ lokum.
Skiptasamningar gilda út áriđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.