Laugardagur, 21. júní 2008
Gay-pilega gaman
Vinur minn, hommúnistinn, kíkti á karlinn í kvöld. Fórum svo út á lífið. Ég sagði honum ég væri alveg til að fara á gay stað með honum. Fórum á slíkan, þar sem við streitarar vorum í algerum minnihluta. Samt ógeðslega gaman. Dansaði og þurfti ekki að láta flottar kvennsur koma mér úr jafnvægi. Þær hvort eð er flestar lesbískar. Sérstakt kvöld og skemmtilegt. Ég er sæll og sáttur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef sjaldan séð þig skemmta þér svona vel, enda dönsuðum við af okkur RASS-GATIÐ.
Ekkert smá mikið af flottum stelpum þarna inni, þó að þær séu lessur og ég sé HOMM-i þá veit ég hvernig falleg stelpa lítur út.
HOMM-inn (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 14:45
Þú ert náttúrulega bara flottastur - en voru kaddlarnir ekkert að reyna að setja þig út af laginu?
Knús á þig ljúfi boxer og eigðu flotta viku framundan - hún á víst að verða Gay-pi-lega góð ...
Tiger, 23.6.2008 kl. 03:28
nei. ég var ekki var við það. hafa eflaust skynjað streitið
Brjánn Guðjónsson, 23.6.2008 kl. 22:29
Var þetta þá ekki bara svona "hvorug"kyns festival sem þú varst á?
Agný, 24.6.2008 kl. 03:08
cool..
Gulli litli, 24.6.2008 kl. 13:55
hvorugkyns, jú eða allskyns
Brjánn Guðjónsson, 24.6.2008 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.