Miđvikudagur, 25. júní 2008
Fann sokkinn á internetinu
Ţýski stćrđfrćđiprófessorinn Günter Hoffmann fann sokk er hann hafđi týnt, á vefsíđu á internetinu.
Sokkurinn hvarf fyrir tveimur vikum síđan, međan ég var í sundi segir Günter. Ţegar ég kom aftir í búningsklefann var ţar bara annar sokkurinn. Hinum hafđi veriđ stoliđ. Svo var ég ađ vafra á vef háskólans í Stuttgart og ţar var hann. Ţađ var ánćgjuleg stund.
En hvernig skyldi Günter hafa náđ sokknum aftur?
Haha, ég sá viđ ţeim. Ég hćgri smellti bara á sokkinn og valdi 'Save As...' og dánlódađi honum segir Günter ađ lokum, glađur međ ađ hafa endurheimt sokk sinn.
Fann tjaldiđ sitt á eBay | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
GÓÓĐĐUUR!!
Himmalingur, 25.6.2008 kl. 18:40
magnađ ţetta internet
Brjánn Guđjónsson, 25.6.2008 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.