Bóbó bloggari

Hef lítiđ bloggađ undanfarna daga. Ýmsar ástćđur liggja ţar ađ baki. Ég hef í bland viđ letina, veriđ upptekinn á námskeiđi á daginn og ekki komist í tölvu og svo á kvöldin hefur veriđ barátta um tölvuna. Bóbó hefur nefnilega uppgötvađ bloggiđ. Ég gruna hann um ađ hafa opnađ eigin bloggsíđu, ţótt ég viti ekki hvar hún er. Hann hefur líklega opnađ hana annarsstađar en á moggablogginu ţ.e. bobo.blog.is er frátekin. Hann hefur ţó veriđ duglegur ađ lesa og e.t.v. kommenta líka. Ţeir sem hafa fengiđ komment frá Bóbó mega láta mig vita.

Hann hefur hertekiđ tölvuna og hefur baráttan veriđ ansi erfiđ. Ég tók myndir í miđju stríđinu í gćr.

 Bóbó bloggar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bóbó djúpt hugsi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bóbó les auglýsingar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bóbó spökúlerar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bóbó tékkar á málunum

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mikiđ rosalega er hann mikill dúllurass.  Bördí biđur ađ heilsa - ofan af bókaskáp.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2008 kl. 19:42

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Flottur fugl. Ég sé ađ hann hefur veriđ ađ lesa bloggiđ hans Kára Harđar sem segir mér ađ ţetta sé smekkfugl.

Eftir ţví sem ég best veit hefur hann ekki litiđ til mín ennţá - ađ minnsta kosti ekki kommenterađ - undir nafni. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 25.6.2008 kl. 20:24

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

sussu Lára Hanna. Bóbó er rosalega tćknilega sinnađur og ţegar gann fattađi ađ bloggiđ hans Kára vćri um GPS sat hann stjarfur ţar. einum of stjarfur. ţú sást sjálf ađ ég ţurfti ađ plata hann frá tölvunni.

Brjánn Guđjónsson, 25.6.2008 kl. 21:14

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Bóbó von Fügelstein

Brjánn Guđjónsson, 25.6.2008 kl. 21:15

5 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Jú, kannast viđ hann. Ţú mátt skila ţví til hans ađ hann ţyki tuđari međ eindćmum og röflar bara í manni.

En myndarlegur er hann bóbó, ţví verđur ekki neitađ, ţótt hann röfli

Ađalheiđur Ámundadóttir, 26.6.2008 kl. 03:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband