Ţriđjudagur, 29. júlí 2008
Sultublogg
Nú hefur Moggabloggiđ veriđ í tómri sultu síđan einhverntímann í gćr. Reyndar er nú orđiđ hćgt ađ blogga og lesa blogg, en víđa vantar myndir. Ţćr koma vćntanlega inn aftur, eđa hvađ? Allavega var ţví haldiđ fram ađ engin gögn hefđu tapast. Ég mun fylgjast spenntur međ hvort mitt blogg fái sitt rétta útlit á ný. Var međ bláá paprikuţemađ ásamt eigin hausmynd. Nú er ţađ orđiđ ađ appelsínuţema án myndarinnar. Hafi engin gögn tapast ćtti allt ađ lagast, er ţađ ekki?
Annars verđur rík ástćđa til ađ fjasa almennilega
Athugasemdir
Myndin af moi og tu eru komnar inn. Vei.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.7.2008 kl. 13:55
jibbí
ég er samt enn međ appelsínuhúđ
Brjánn Guđjónsson, 29.7.2008 kl. 14:17
Ég fékk líka appelsínuhúđ og er svo vanaföst ađ mér finnst bloggiđ mitt ekkert vera "mitt" blogg međ svona annarlegu útliti.
Nćstum allt vantar hjá mér - myndbönd, útvarpsupptökur, fullt af myndum (sumar komnar inn)... Vonandi tekst snillingunum ađ laga ţetta.
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.7.2008 kl. 14:42
Ég er líka med appelsínuhúd..
Gulli litli, 29.7.2008 kl. 18:36
mín venjulega húđ er paprikuhúđ. svona slétt og áferđarfalleg, sjáđu
Brjánn Guđjónsson, 29.7.2008 kl. 19:25
Ći ég er illa haldin af ananashúđ....holurnar á lćrunum eins og hellar;(
En ţađ er allt í lagi ţví ég smellti mér í sund á bikini og sá ađ kallarnir ţurftu ađ líta 3svar til ađ sjá mig alla hehehe er ţađ ekki draumur ađ litiđ sé 2svar á eftir manni ;)
Halla Vilbergsdóttir, 29.7.2008 kl. 22:31
Mun ţá fjasa međ ţér, kann ekki viđ ţetta marmelađi! Ekki nóg međ ađ ţađ séu engar myndir heldur fékk ég einhverja sem ég á ekki!
Ofurskutlukveđja
Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 29.7.2008 kl. 23:09
ţetta er tómt sultujukk ennţá
Brjánn Guđjónsson, 30.7.2008 kl. 04:00
Ég verđ ćfur ef öll veđurkortin mín hafa öll glatast. Ţví ţá er heldur ekkert gagn af lesmálinu.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 31.7.2008 kl. 00:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.