Er kvikmyndatónlist mikilvæg?

Ég fór að velta þessari spurningu fyrir mér. Hvaða máli skiptir einhver mallandi tónlist meðan athyglin beinist að því sem byrir augu ber?

Eftir ekki svo miklar vangaveltur fannst mér það liggja ljóst fyrir. Til að gera smá proof of concept útbjó ég þrjú dæmi. Atriði úr The Matrix, upphaf fyrstu Star Wars myndarinnar og að lokum koss úr Casablanca.

Kannski þarf að hinkra smá, meðan klippurnar hlaðast niður.

Fyrst með eðlilegri tónlist.

 

 

 

Þetta er alveg að virka.

 

Síðan sömu klippur með annarskonar tónlist.

 

 

 

Hmmm, ekki alveg að virka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Kvikmyndatónlist er mjög mikilvæg.  Þó það nú væri.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.8.2008 kl. 15:50

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Humm, þetta er góð spurning, kannski hægt að lækka í tækjunum og spila tónlist með.  Þannig er hægt að sjá fílinginn.

Ester Sveinbjarnardóttir, 24.8.2008 kl. 03:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband