Andlegar klósettferðir

Ég skil vel þá múslima sem finnst ekki við hæfi að hægja á sér mót Mekka. Hvort eitthvað sambærilegt eigi við um salerni og önnur trúarbrögð veit ég ekki. Líklega enginn hægðarleikur að vera strangtrúaður, vilji maður iðka trú sína af lífi og sál. Hinsvegar getur andleg iðkun hægt á huganum og ef til vill fleiru innra með manni.

Á boðorðum ég byggja fer
með blóði og svita.
Hallelúja og hægi á mér.
Ó, himneska skita.


mbl.is Ólympíusalernin snúi ekki að Mekka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.9.2008 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband