Byr sameinist ríkissjóđi

Sameiningarviđrćđur Byrs og Glitnis hafa, í ljósi nýjustu atburđa, veriđ blásnar af. Stjórn byrs hefur sent frá sér tilkynningu. Ţar segir:

„Í ljósi yfirtöku ríkisins á Glitni ţykir sjórn Byrs rétt ađ kalla eftir viđrćđum viđ fjármálaráđuneytiđ um sameiningu ríkissjóđs viđ sparisjóđinn, enda ljóst ađ sterk stađa Byrs muni styrkja og efla ríkissjóđ til muna.“


mbl.is Hćtt viđ sameiningu Byrs og Glitnis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ blćs ekki Byr-lega hjá okkur almúganum.

rumpur (IP-tala skráđ) 29.9.2008 kl. 13:24

2 identicon

Međ Byr undir báđa vćngi 

ţó bankinn vel gćngi

Lárus lána Welding

lítinn hafđi skelding

Skrolli (IP-tala skráđ) 29.9.2008 kl. 13:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband