Enn um Hannes Hólmstein

Ég skrifaði færslu fyrir stuttu síðan, þar sem ég kallaði eftir Hannesi Hólmsteini.

Nú á þessum samdráttartímum veitir oss ekki af honum, í sjónvarpið, að peppa upp landslýðinn og segja okkur hvað Dabbi er góður gæi.

Hvar er Hólmsteinninn þegar mest ríður á?
Alþýðan situr vonlítil og gónir í gaupnir sér. Hana vantar kraftaverkið.

Er það fugl? Nei.
Er það flugvél? Nei.
Er það Hólmsteinn? Já!

Þetta vantar okkur.

 

Foringi! Foringi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

  Hahaha .. jamm og jæja you sykursæti boxari! Gat verið að það eina sem stóð uppúr að mínu mati - eftir þennan lestur - var eina ásláttarvillan þín!

Segi samt satt - já - hvar er blessað þrælbeinið .. foringinn kallar ?

Alltaf jafn heitur drengur - Ciao - and stay bad ... in dobble wodka út í bjór! Hick...

(ekkert skrítið þó ég nenni ekki að djúsa almennilega nema á fjögurra ára fresti - dæsss) ...

Tiger, 15.10.2008 kl. 02:46

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

ha! ásláttarvilla?

Brjánn Guðjónsson, 15.10.2008 kl. 02:49

3 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

fann-ana og lagaði med det samme

Brjánn Guðjónsson, 15.10.2008 kl. 02:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband