Deep Throat

192092AMark Felt, leikari og fyrrum ađstođarforstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, er látinn 95 ára ađ aldri. Felt komst í heimsfréttirnar fyrir ţremur árum ţegar upplýst var, ađ hann hefđi veriđ sá er lék móti Lindu Lovelace í fjölskyldumyndinni vinsćlu, „Deep Throat“.

Deep Throat

Mark lék nokkur smćrri hlutverk eftir ţetta, en ţó ekkert sem náđi sömu vinsćldum. „Deep Throat var án efa toppurinn á ferlinum“, sagđi Mark eitt sinn.

Mark og Linda Lovelace héldu vinskap sínum alla tíđ síđan ţau léku saman og var samband ţeirra mjög náiđ.

 

Linda bar beinin áriđ 2002. Eftir lát hennar hrakađi heilsu Marks ört.

 


mbl.is „Deep Throat" látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thee

Hvar fćr mađur cheap throat?

Thee, 19.12.2008 kl. 11:53

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţú meinar sheep throat?

Brjánn Guđjónsson, 19.12.2008 kl. 14:47

3 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Gallinn viđ ţig Brjánn er ađ fabúleringar ţínar eru stundum svo sennilegar ađ ţađ er nćstum hćgt ađ trúa ţeim. Ekki ţó ţessari. Ég hef ţví tekiđ ţá ákvörđun ađ trúa ţér aldrei. En víst er ţetta skemmtilegt.

Sćmundur Bjarnason, 19.12.2008 kl. 16:59

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

öllu gríni fylgir alvara og sumri alvöru fylgir grín. ţví er eđlilega oft erfitt ađ sjá hvort gríniđ er alvara eđa alvaran grín, nema hvorugt sé eđur hvoru tveggja.

lífiđ getur vissulega veriđ snúiđ á stundum

Brjánn Guđjónsson, 19.12.2008 kl. 17:09

5 identicon

Eins gott ađ gamli yfirmađur hans til margra ára J. Edgar Hoover kćmist ekki ađ ţessu. Hann var mikill siđapostuli.

Hörđur Halldórsson (IP-tala skráđ) 19.12.2008 kl. 19:04

6 identicon

og ég sem hélt ađ hann vćri kokhraustur...en sú frétt var Marklaus...

101moi (IP-tala skráđ) 19.12.2008 kl. 19:30

7 Smámynd: Thee

Ţađ er stórvarasamt ađ birta mynd af ţessum kalli Brjánn. Mbl lokađi bara blogginu mínu.

Thee, 19.12.2008 kl. 19:34

8 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ţessi mynd sem ţú birtir Thee minn góđur var ekki af "ţessum kalli". Moggamenn eru nú samt óţarflega siđavandir finnst mér.

Sćmundur Bjarnason, 19.12.2008 kl. 23:54

9 Smámynd: Thee

hún var af kallinum og hans kellingu.

Thee, 20.12.2008 kl. 14:02

10 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţađ sást nú ekki á myndinni hver karlinn var. kannski ţađ hafi veriđ J. Edgar Hoover? var hann samt ekki meira fyrir sitt kyn en annarra?

Brjánn Guđjónsson, 20.12.2008 kl. 17:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband