Strútur í gćslu

Efnahagsdeild Ríkislögreglustjóra hefur í haldi strút sem grunađur er um stórfellt fjármálamisferli.

Rannsókn Ríkislögreglustjóra beindist ađ fyrirtćkinu Slím hf. Stjórnendur ţess munu hafa komiđ undan milljarđatugum međ ađ bjóđa hvorum öđrum í afmćli sín og ná ţannig ađ fá lán fyrir afmćlisgjöfum.

„Viđ erum ekki ađ tala um neitt smárćđi“ segir Hróbjartur Böđvarsson, fulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra. „Risa pleimókastali og öll Tinnaserían er međal ţess sem fundist hefur.“

ţegar lögreglan gerđi húsleit í höfuđstöđvum fyrirtćkisins flúđu tveir stjórnendur ţess, er ţar voru, af vettvangi. Framkvćmdastjórinn náđi ađ breyta sér í mađk og komst undan. Enda ávallt veriđ útsmoginn. Stjórnarformađurinn, sem breytti sér í strút, náđist skömmu síđar međ höfuđiđ í sandi.

Strútsi

                                                      Back in business


mbl.is Ţjófur breytist í geit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband