Mánudagur, 26. október 2009
Hrođbjóđur hverfur
Mér gćti ekki veriđ meira sama um hvort McHaralds sé ađ hćtta eđa ekki. Hef gert tvćr tilraunir á ćvinni til ađ koma niđur McHaralds borgara og í hvorugt skiptiđ tókst mér ađ torga borgaranum. Ţó eru ţetta ör-borgarar sem hćgt vćri ađ innbyrđa í tveimur bitum. Svo litlir og tíkarlegir eru ţeir. Ég hef smakkađ margann tómatsósuborgarann um ćvina, en McHaralds er einn sá mesti hrođbjóđur sem inn fyrir mínar varir hefur komist. Biđ ég ţá heldur um súra lundabagga.
Nei. Ţegar mig langar í góđan hamborgara fer ég á Stćlinn.
Ég hugsa ég komi jafnvel til međ ađ tékka á Metró borgara eftir ađ McHaralds verđur allur. Ţeir geta alla vega ekki orđiđ verri. Vonandi ţeir munu bjóđa upp á skárra en kjöt af sjálfdauđu, vonda fluorcent-appelsínugula ostinn, ógeđslegu súru gúkurnar og amerísku Vals-tómatssósuna, í brauđinu sem lítur út fyrir ađ vera úr plasti.
![]() |
McDonald's hćttir - Metro tekur viđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fullkomlega réttmćt skođun, en breytir ţví ekki ađ ţetta hafa veriđ mest seldu borgarar síđustu árin....ţannig ađ einhverjir hljóta ađ vera ósammála ţér....
Hafţór Ţórarinsson, 27.10.2009 kl. 16:29
vissulega. ţađ hafa ekki allir jafn sallafínan smekk og ég
Brjánn Guđjónsson, 27.10.2009 kl. 17:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.