Svín međ mannaflensu

Einhvernveginn finnst mér ekki frétt ađ svín fái svínaflensu, frekar en fuglar fuglaflensu.

Ţó virđist ţađ fréttnćmt. Kannski fyrir ţađ ađ svínin munu hafa smitast af svínaflensunni af mönnum. Mér hefđi fundist skiljanlegra ađ ţađ hefđi veriđ á hinn veginn.

„Engin hćtta er á ađ smit berist úr svínakjöti í mannfólk.“ segir í fréttinni. Sumsé, svínin smita ekki mannfólk af svínaflensu heldur öfugt. Er ţá flensan ekki frekar mannaflensa en svínaflensa?

Mađur bara spyr sig.

 


mbl.is Grunur um ađ svín séu sýkt af svínaflensu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spurningin er hvort svínum thaetti ógedfelt ad hafa Gydingaflensu.

Gamla Amaró á Akureyri (IP-tala skráđ) 26.10.2009 kl. 19:46

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

eđa gyđingum ađ hafa svínaflensu?

Brjánn Guđjónsson, 26.10.2009 kl. 20:27

3 Smámynd: Sigurđur Helgason

Brjánn ,,, ţetta er mjög einfalt, menn eru SVÍN ,,,,,,lestu ekki bloggiđ hér á mbl :)

Sigurđur Helgason, 26.10.2009 kl. 20:54

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

sumir menn eru svín. ađrir eru ekki feministar

Brjánn Guđjónsson, 26.10.2009 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband