Sunnudagur, 1. nóvember 2009
Flugeldasala
Nú gengur um fésbókarheima einhver grúppa sem vill ađ björgunarsveitirnar fái einkaleyfi á sölu flugelda.
Ég skal reyna ađ halda niđri hrokanum, en fyrir mér sjá björgunarsveitirnar ađallega um ađ sćkja fávita af fjöllum. Einhverja sem fóru illa útbúnir og/eđa létu ekki vita af sér. Réttast vćri heldur ađ rukka ţađ liđ fyrir kostnađi leitarinnar.
Vissulega eru önnur tilfelli einnig, en ég held ţau séu í minnihluta.
Ţađ var verslun Ellinsens sem hóf ađ selja flugelda hér á landi. Síđar stukku björgunarsveitirnar til og tóku ţađ upp. Íţróttafélög selja einnig flugelda til ađ fjármagna sig.
Hvar ég kaupi flugelda, sem ég hef reyndar ekki gert í nokkur ár, eru mér engin trúarbrögđ. Ţó finndist mér fé mínu betur variđ til íţróttafélaganna sem börnin mín iđka íţróttir hjá. Eđa bara liđsins sem ég held međ. Heldur en ađ púkka undir björgunarsveitir svo ţćr geti leitađ ađ einhverju jeppaliđi eđa rjúpnaskyttum sem skortir heilbrigđa skynsemi.
Fyrr myndi ég styđja ađ Melabúđin fengi einkarétt á jógúrtsölu.
Athugasemdir
Er haldin valkvíđa varđandi ţetta mál. Hallast ţó frekar ađ frelsinu...
Hitt er svo annađ -og umrćđu vert- hvernig á ađ "nota", vonandi ekki "misnota" björgunarsveitirnar hér á landi.
Ţćr hafa vissulega ţjónađ mikilvćgu hlutverki, jafnvel viđ ađ sćkja fyrirhyggjulausa "vitleysinga" á fjöll. Slíkir eiga líka fjölskyldur, sem er annt um ţá.
Ţegar átti ađ fara ađ beita björgunarsveitunum gegn mótmćlendum viđ Kárahnjúkavirkjun hérna um áriđ, var skörin hins vegar farin ađ fćrast upp í bekkinn.
Ţađ er alvarleg ţróun ef á ađ fara ađ búa til einhvers konar lögreglu-varaliđ fyrir stjórnvöld úr einkareknum björgunarsveitum almennra borgara -og beita gegn almennum borgurum. Slíkt ţarf ađ varast, enda handan viđ lög og rétt í svokölluđu lýđrćđisríki.
Hildur Helga Sigurđardóttir, 1.11.2009 kl. 18:34
Björgunarsveit bjargađi bróđur mínum ţegar hann var um tvítugt og enn frekar mikill fáviti.
(lesist gelgja). Síđan hefur hann ţroskast dálítiđ og er ađ mínu mati einn besti mađur í heimi.
Ég styđ björgunarsveitirnar.
Anna Einarsdóttir, 2.11.2009 kl. 10:23
gott mál ađ björgunarsveitirnar hafi bjargađ gelgjunni.
ég hef ekkert á móti björgunarsveitunum, per se. ţćr mega alveg fara um fjöll og firnindi á eftir jeppalingum og rjúpnaskyttum, mín vegna. mér finnst bara ekki rétt ađ tryggja ţeim einkarétt á einu eđa neinu til ađ geta sinn ţví.
Brjánn Guđjónsson, 2.11.2009 kl. 14:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.