Speglamisrétti!

Í gćr fór ég í Hagkaup, í Smáralind, ađ kaupa mér ullarsokka. Ţađ er vitanlega ekki í frásögur fćrandi. nema hvađ. Ţar sem ég var vappandi um herrafatadeildina rak ég augun í bćđi húfur og hettupeysur sem mig langađi ađ máta, sem ég og gerđi. Ég fór úr jakkanum og peysunni og smeygđi mér í eina peysuna. Ţá komst ég ađ ţví ađ enginn var ţar spegillinn. Ég labbađi eitthvađ fram og aftur og rak augun í spegil handan viđ horniđ, nokkur spöl frá. Ég labbađi ţangađ, speglađi mig og labbađi til baka, en hugsađi sem svo ađ ţađ vćri nú ekki sniđugt ađ labba svona langar leiđir til ađ spegla sig og skilja eftir jakkann, međ veskinu og mitt hafurtask á glámbekk. Ég sá ţarna fleiri flíkur sem ég hefđi alveg veriđ til í ađ smakka, en sleppti ţví vegna afleitra speglamála.

Eftir ţetta ákvađ ég ađ gera smá úttekt. Ég gekk um alla deildina til ađ athuga hvort fleiri speglar vćru ţar. Nei. ţetta var eini spegillinn í allri herrafatadeildinni. Segill sem er ca 40 * 180 cm og er ţví ađeins fyrir einn ađ spegla sig í honum í einu. Ég gerđi samsvarandi úttekt í kvenfatadeildinni. Ţar taldi ég 6 spegla, takk fyrir. Vítt og breytt um deildina.

Fyrir utan kynjamisréttiđ, er ţetta ekkert nema fávitaskapur í mínum huga, eđa ađ fólk haldi ađ karlmenn ţurfi ekki ađ spegla sig í flíkum sem ţeir eru ađ máta ţví konurnar ţeirra segi ţeim til(!!?!!), sem er hinsvegar líka fíflaleg ályktun. Ég nenni ekki ađ fara alla leiđ í mátunarklefann til ađ máta peysu. Hvađ ţá til ađ máta húfu!

Viđ kassann náđi ég ađ hafa í frammi smá fjas. Ég spurđi strákinn á kassanum kvusslax fíflaskapur ţetta vćri. Sjoppan hefđi misst af milljónaviđskiptum viđ mig vegna ţessa.....tja kannski smá ýkjur ţetta međ milljónirnar, en viđskipti misstu ţeir. Ţá vildi svo vel til ađ einhver stjórinn átti leiđ hjá og gat ég fjasađ yfir honum líka. LoL

Hann sagđist skyldu koma ţessu til skila. Nú ţarf ég ađ muna ađ gera ađra úttekt nćst og sjá hvort máliđ hafi veriđ leyst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Hefuru séđ wc fyrir konur?  Ţá fyrst yrđiru svektur.  Veit ađ strákurinn minn hefur oft talađ um ţađ.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 18.1.2008 kl. 14:37

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

seg mér?

Brjánn Guđjónsson, 18.1.2008 kl. 15:00

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ţađ var stórmannlegt ađ skamma kassadrenginn, eđa ţannig ;)

Ester Sveinbjarnardóttir, 19.1.2008 kl. 22:03

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég skammađi hann ekki, en lét í ljós vanţóknun mína. ţađ var enginn annar til ađ snúa sér til, ţar til umrćddur stjórnandi birtist.

Brjánn Guđjónsson, 20.1.2008 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband