Fimmtudagur, 12. júní 2008
Hálfur utanríkisráđherra
Í nýjasta hefti Hvunndagstíđinda er skemmtilegt viđtal viđ Ragnar Reykás, fyrrverandi utanríkisráđherra. Viđtaliđ er á léttu nótunum og fariđ er lauslega yfir stjórnmálaferil Ragnars.
Í viđtalinu segist Ragnar ávallt hafa veriđ hálfur mađur í starfi, enda sé ţađ eđli máls samkvćmt. Gefum Ragnari orđiđ. Ađ vera hálfur mađur eđa heill er nú ekki allt í ţessu sambandi, sjáđu til. Ekki var ég alltaf heill ţótt ég vćri hálfur. Eins er sagt ađ hugurinn beri mann hálfa leiđ og svona, svo ţá er alveg nóg ađ vera hálfur til ađ klára restina. Svo er mađur alltaf meira og minna hálfur í ţessum ferđalögum. Ađspurđur um hvort hálfmennskan hafi aldrei háđ honum í starfi, svarar Ragnar. Nei, af og frá. Ég gerđi mér alltaf ljóst ađ ţađ skiptir engu máli hvort mađur er hálfur í fullu starfi eđa fullur í hálfu starfi.
Nánast hálfur mađur sem utanríkisráđherra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hahahahaha ţú ert brilliant!
Andrea, 12.6.2008 kl. 13:02
Sammála Andreu og skammastínsvo.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.6.2008 kl. 13:30
Hahahaha ... kćri söngfugl, ţú ert snilli - endalaust gaman ađ lesa ţig. Ţú slćrđ raunverulegum fréttafluttningi algerlega viđ, stíllinn er óhugnanlega skemmtilegur. Smá flenging á ţig kaddl og eigđu ljúfan dag ..
Tiger, 12.6.2008 kl. 13:30
Ekki hlýđa Jennýju... skammastínekkert.
Lára Hanna Einarsdóttir, 12.6.2008 kl. 14:01
Hlýddu Láru Hönnu ađ hlýđa ekki Jennýju og skammastínekki svo.
Anna Einarsdóttir, 12.6.2008 kl. 16:38
já, ég skal hlýđa ykkur öllum
Brjánn Guđjónsson, 12.6.2008 kl. 16:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.