Fćrsluflokkur: Bloggar

Jólafargan

Ég er ekki jólabarn. Hćtti ađ halda jól, međ öllu sem ţeim fylgir, fyrir tveimur árum. Nema hvađ ég gef jólagjafir samkvćmt ţeim stađli sem ég hef fylgt um árarađir.

Systkynabörn undir fermingaraldri fá gjafir og svo auđvitađ föđurbetrungarnir mínir.
Í ár er ţađ einn 10 ára frćndi, plús gullin mín.

Mér verđur hugsađ til sannindanna í einleiknum „Hellisbúanum.“ Karlmenn eru veiđimenn.
Ég fór semsagt áđan og afgreiddi ţrjár gjafir í ţremur skotum. Tók ca. klukkutíma í afgreiđslu.

Reyndar, svo ég segi satt og rétt frá...ţá krafđist hluti einnar gjafarinnar nokkurra daga fyrirvara og undirbúnings og var landađ í morgun.

Segi ekki meira. Mađur veit aldrei hver laumast til ađ lesa ţetta pár mitt. Wink


Skarđsheiđin

Einu sinni kynntist ég konu sem kallađi sig Skarđsheiđin. Ţ.e. ţađ var msn nafniđ hennar.

Úr ţeim kynnum varđ samband sem hélst, međ hléum, í ţrjú ár.

Mér datt ţađ sisona í hug, án ţess ég ég segi meira af ţví sem okkur fór á milli uppi á fjöllum. Slíkt myndi eyđileggja veiđisögur hvađa rjúpnaskyttu sem er.


mbl.is Fundust heilir á húfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dagurinn í dag

Ég hitti föđurbetrungana í dag. Fórum saman í bröns til systur minnar, sem er ađ fara af landi brott eftir áramót.

Kjarnakvendiđ er á leiđ til Líberíu, í friđargćslu. Sem betur fer er frekar friđsamt ţar og mín elsku systir verđur ekki vopnum vćdd í stórhćttu. Nei, en hún mun hinsvegar starfa í nánum tengslum viđ UNIFEM, ađ reyna ađ bćta kjör kvenna ţar, hafi ég skiliđ hana rétt. Ég ér ógó stoltur af henni systur minni. InLove

Dóttir hennar, hún Birna Dís, sem hefur veriđ erlendis í marga mánuđi, var á stađnum. Hún verđur samt farin aftur fyrir jól. Elsku Birna Dís. Svo flott stelpa, eđa kona, orđin 21 árs.

Ţađ verđur erfitt ađ hafa ekki stóru sys í svona langan tíma, en samt örugglega erfiđara fyrir hennar ektamann. Hann á ţó alltaf tengdafrćndamág sem hann getur alltaf leitađ til međ allan sinn beturvitringsskap. Woundering

Kannski er kreppa, en ég er svooooo ríkur Smile


Rannsóknir prófessora

Nú er tíska ađ skera niđur, hér og ţar. Ţađ síđasta sem ég skar niđur var laukur.

En án gríns, ţá skilst mér ađ prófessorar hafi rannsóknaskyldur ađ auki viđ kennsluskyldur sínar. Hvar eru niđurstöđur ţessarra rannsókna birtar? Hvernig get ég, eđa hver annar, fylgst međ ađ prófessorar sinni sínum rannsóknaskyldum?

Ég hef ekki séđ eitt eđa neitt um eina einustu rannsókn eins einasta prófessors.

Eru ţeir ekki bara ađ grćđa á daginn og grilla á kvöldin?


mbl.is Afnema kennsluafslátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ erum viđ ađ kvarta?

stígvél


Stjarnan mín hún Birna

Yndislega dóttir mín, sem hefur músík í sér. Hún hefur sungiđ inn tvö lög, međ mínum afskiptum.

Er ekki lagiđ ađ koma ţeim á framfćri? Ţađ fyrra sungiđ haustiđ 2006 ţegar hún var tćplega 10 ára og hiđ seinna sumariđ 2007 ţegar hún var 10 og hálfs árs.

Birna Brjáns


Í minningu Bóbós

Ég átti samtal viđ ástkćra dóttur mína í kvöld. Hún sagđi farir sínar ekki sléttar. Henni var mikiđ niđri fyrir og var međ ekka.

Bóbó er dáinn.

Ţessi gleđigjafi og hvers manns (og fugls) hugljúfi. Ekkert hafđi amađ ađ honum fyrr en í dag og Birna mín horfđi á ţennan vin sinn kveđja ţennan heim, óforvarendis.

Dýralćknirinn sagđi ađ hjartaáföll vćri tíđ hjá gárum.

Bóbó fer líklegast ekki í krufningu, né ađ annarskonar rannsókn fari fram á dauđa hans. Ţví verđur hjartaáfall líklega skýringin á hans sviplega fráfalli.

Hann var ungur. Ekki nema eins árs. Hann var sóttur, sem ungi, í dýrabúđ á ađfangadag jóla 2007. Hann bjó síđan í góđu yfirlćti tveggja barna sem ţóttu vćnt um hann. Sjálfur naut ég félagsskapar hans fyrr í sumar. Í júní, međan forráđamenn hans skruppu til vesturheims.

Viđ Bóbó áttum góđan tíma saman. Móuđumst hvor í öđrum og áttum ţess á milli heimspekilegar samrćđur um menn, fugla og málefni.

Bóbó var afar málefnalegur og fylginn sér í allri ţeirri vitleysu sem hann tók sér fyrir hendur vćngi.

Mig langar ađ kveđja ţennan einlćga og góđa félaga sem ég kynntist, ţví miđur, of lítiđ.

Blessuđ sé minning ţín Bóbó.

Bóbó bloggar

Bóbó djúpt hugsi

Bóbó les auglýsingar

Bóbó spökúlerar

Bóbó tékkar á málunum


Hávísindalegar pólitískar vangaveltur um útlit ríkisstjórna

Ég rakst í dag á tengil á vefsíđu, ţar sem fólk getur sóađ tíma sínum í ađ búa til börn. Eftir ađ hafa gert nokkrar tilraunir međ hinar og ţessar myndir fékk ég ţá hugmynd ađ nýta ţessa hávísindalegu leiđ til ađ kanna nokkur ríkisstjórnarmynstur. Viđ getum sagt ađ ríkisstjórn sé afkvćmi ţeirra flokka sem hana skipa.

Ţar sem, eđli málsins samkvćmt, barn getur ađ hámarki átt tvö foreldri kom ekki til greina önnur stjórnarmynstur en tveggja flokka.

Í dag eru ţađ einungis D+S annarsvegar og D+V hinsvegar sem geta myndađ tveggja flokka stjórn međ ţingmeirihluta á bak viđ sig. Samkvćmt nýjustu skođanakönnunum gćtu S+V hinsvegar myndađ slíka stjórn ađ undangengnum kosningum.

Til ađ hafa kynjajafnrétti í hávegum og ađ móđga nú engan, setti ég ávallt konu í móđurhlutverkiđ og karl í föđurhlutverkiđ. Ýmist međ formönnum flokkanna eđa varaformönnum. Hvoru foreldrinu barniđ líkist meir, fer eftir ţingstyrk ţess foreldris (sirka).

Núverandi ríkisstjórn lítur svona út.
d+s

Skiptum viđ formönnum flokkanna út fyrir varaformennina, liti hún svona út.
s+d

Mynduđu Sjálfstćđismenn og Vinstri grćnir ríkisstjórn, liti hún annađ hvort svona út
v+d
eđa svona
d+v

Fćru fram kosningar nú og í framhaldinu skipuđu Samfylking og Vinstri grćnir ríkisstjórn, hafandi ţingmannafjölda samkvćmt skođanakönnunum, fengjum viđ ţessa stjórn
s+v
eđa ţessa
v+s

Svo verđur hver ađ gera upp viđ sig hvađa stjórnarmynstur hann kýs.


And evrópunefnd

Á sama hátt og €vrópunefnd hjá sjálfstćđismönnum, legg ég til ađ skipuđ verđi and-evrópunefnd. ţađ er nauđsynlegt til ađ halda jafnvćginu.

ég sting upp á tveimur einstaklingum í nefndina:

Jón Baldvin Hannibalsson
Eiríkur Bergmann


Bylting?

Ţegar ég var ađ yfirgefa Austurvöll í gćr, eftir ađ hafa látiđ japanska sjónvarpiđ taka af mér mynd viđ ađ skila lykli međ ađ hengja hann á jólatréđ, gekk ég fram hjá tveimur stúlkum. Ţćr réttu mér miđa sem ég stakk í vasann. Ţegar heim kom las ég hvađ á miđanum stóđ. Ţar er talađ um byltingu.

Hér er miđinn:

Byltingarbođun

Erum viđ ađ tala um AK-47 á mánudag, eđa bara egg?


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband