Mánudagur, 22. desember 2008
Jólafargan
Ég er ekki jólabarn. Hćtti ađ halda jól, međ öllu sem ţeim fylgir, fyrir tveimur árum. Nema hvađ ég gef jólagjafir samkvćmt ţeim stađli sem ég hef fylgt um árarađir.
Systkynabörn undir fermingaraldri fá gjafir og svo auđvitađ föđurbetrungarnir mínir.
Í ár er ţađ einn 10 ára frćndi, plús gullin mín.
Mér verđur hugsađ til sannindanna í einleiknum Hellisbúanum. Karlmenn eru veiđimenn.
Ég fór semsagt áđan og afgreiddi ţrjár gjafir í ţremur skotum. Tók ca. klukkutíma í afgreiđslu.
Reyndar, svo ég segi satt og rétt frá...ţá krafđist hluti einnar gjafarinnar nokkurra daga fyrirvara og undirbúnings og var landađ í morgun.
Segi ekki meira. Mađur veit aldrei hver laumast til ađ lesa ţetta pár mitt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 22. desember 2008
Ţađ er gott ađ borđa í Kópavogi
Í umrćđunni hefur veriđ tillaga um ađ skólabörn fái fríar máltíđir. Ţađ virđist vera vilji til ţess hjá ţjóđinni.
Ekki ţó hjá stórmennunum sem stjórna Kópavogsbć. Líklega var utanríkisráđherra ađ beina orđum sínum til ţerra, hér um kvöldiđ í Háskólabíói. Ţeir eru ekki ţjóđin.
Nei, stjórnendur Kópavogsbćjar eru stórmenni.
Ţađ er gott ađ búa í Kópavogi.
Ţađ er gott ađ borđa í Kópavogi.
![]() |
Fćđisgjald í grunnskólum Kópavogs hćkkađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 20. desember 2008
Skarđsheiđin
Einu sinni kynntist ég konu sem kallađi sig Skarđsheiđin. Ţ.e. ţađ var msn nafniđ hennar.
Úr ţeim kynnum varđ samband sem hélst, međ hléum, í ţrjú ár.
Mér datt ţađ sisona í hug, án ţess ég ég segi meira af ţví sem okkur fór á milli uppi á fjöllum. Slíkt myndi eyđileggja veiđisögur hvađa rjúpnaskyttu sem er.
![]() |
Fundust heilir á húfi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 20. desember 2008
Dagurinn í dag
Ég hitti föđurbetrungana í dag. Fórum saman í bröns til systur minnar, sem er ađ fara af landi brott eftir áramót.
Kjarnakvendiđ er á leiđ til Líberíu, í friđargćslu. Sem betur fer er frekar friđsamt ţar og mín elsku systir verđur ekki vopnum vćdd í stórhćttu. Nei, en hún mun hinsvegar starfa í nánum tengslum viđ UNIFEM, ađ reyna ađ bćta kjör kvenna ţar, hafi ég skiliđ hana rétt. Ég ér ógó stoltur af henni systur minni.
Dóttir hennar, hún Birna Dís, sem hefur veriđ erlendis í marga mánuđi, var á stađnum. Hún verđur samt farin aftur fyrir jól. Elsku Birna Dís. Svo flott stelpa, eđa kona, orđin 21 árs.
Ţađ verđur erfitt ađ hafa ekki stóru sys í svona langan tíma, en samt örugglega erfiđara fyrir hennar ektamann. Hann á ţó alltaf tengdafrćndamág sem hann getur alltaf leitađ til međ allan sinn beturvitringsskap.
Kannski er kreppa, en ég er svooooo ríkur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 20. desember 2008
Rannsóknir prófessora
Nú er tíska ađ skera niđur, hér og ţar. Ţađ síđasta sem ég skar niđur var laukur.
En án gríns, ţá skilst mér ađ prófessorar hafi rannsóknaskyldur ađ auki viđ kennsluskyldur sínar. Hvar eru niđurstöđur ţessarra rannsókna birtar? Hvernig get ég, eđa hver annar, fylgst međ ađ prófessorar sinni sínum rannsóknaskyldum?
Ég hef ekki séđ eitt eđa neitt um eina einustu rannsókn eins einasta prófessors.
Eru ţeir ekki bara ađ grćđa á daginn og grilla á kvöldin?
![]() |
Afnema kennsluafslátt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 19. desember 2008
Deep Throat
Mark Felt, leikari og fyrrum ađstođarforstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, er látinn 95 ára ađ aldri. Felt komst í heimsfréttirnar fyrir ţremur árum ţegar upplýst var, ađ hann hefđi veriđ sá er lék móti Lindu Lovelace í fjölskyldumyndinni vinsćlu, Deep Throat.
Mark lék nokkur smćrri hlutverk eftir ţetta, en ţó ekkert sem náđi sömu vinsćldum. Deep Throat var án efa toppurinn á ferlinum, sagđi Mark eitt sinn.
Mark og Linda Lovelace héldu vinskap sínum alla tíđ síđan ţau léku saman og var samband ţeirra mjög náiđ.
Linda bar beinin áriđ 2002. Eftir lát hennar hrakađi heilsu Marks ört.
![]() |
Deep Throat" látinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 18. desember 2008
Ásdís Rán er til
Mikiđ er ég feginn, á ţessum morgni sem hefur fariđ heldur hćgt af stađ. Á rangli mínu um vefinn rakst ég á fyrirsögn fréttar mbl.is, Varir Ásdísar Ránar eru á allra vörum.
Hmmm, kossaflens í gangi? Hugsađi ég og ákvađ ađ skođa fréttina.
Ţađ var víst veriđ ađ tala um ađ ţjóđin talađi nú ekki um annađ en téđar varir, eftir ađ einhver sjónvarpsţáttur var sýndur.
Líklega er ég bara svona afdankađur og utan viđ mig. Ég hef bara ekki heyrt bofs um ţessar varir. Hef engan heyrt tala um ţetta. Hvorki í vinnunni né annars stađar. Vitanlega sá ég ekki ţennan ţátt. Ég horfi helst ekki á sjónvarp.
Auđvitađ er ţetta ađeins vegna ţess hve mikill afdalamađur ég er og fylgist ekki međ meinstrím-menningunni.
Ţó er ég afar ţakklátur mbl.is og Ásdísi sjálfri, fyrir ađ minna mig á ađ hún er til.
![]() |
Varir Ásdísar Ránar eru á allra vörum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Miđvikudagur, 17. desember 2008
Ritstjóri segir af sér
Ritstjóri Húsmćđratíđinda, Lovísa Löve, hefur sagt starfi sínu lausu.
Hún var um daginn nöppuđ viđ ađ hygla sínum saumaklúbbi. Lovísa keypti garn á séstöku tilbođi, sem formađur Hannyrđafélagsins, sem hún gegnir jafnframt forstöđu.
Hún var báđum megin borđsins segja heimildarmenn.
Eftir ţetta er vitađ ađ Lovísu var bođiđ starf í einum hinna nýju ríkisbanka. Hún afţakkađi ţó á ţeim forsendum ađ dóttursonur hennar starfađi hjá sama banka.
Ţađ er ekki skaplegt ađ vinna svo náiđ međ tengdó. Opnar fyri grunsemdir um spillingu sagđi Lovísa.
Lovísa var gerđ útlćg úr Framsónarflokknum eftir ţetta. Reyndar hafđi hún alla tíđ veriđ í Sjálfstćđisflokknum.
Í framhjáhlaupi má geta ţess ađ afar, ömmur, mágar og svilar starfa um allt bankakerfiđ. Ekki síđur nú, eftir hruniđ. segir Lovísa.
Ţađ er súrt ađ hafa veriđ steytt í görn út at garni, en svona gerast bara kaupin á eyrinni.
Ekki náđist aftur í Lovísu, ţar sem hún er dottin í'đa á Klörubar á Kanarí.
Dćgurmál | Breytt 18.12.2008 kl. 01:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 17. desember 2008
Stjarnan mín hún Birna
Yndislega dóttir mín, sem hefur músík í sér. Hún hefur sungiđ inn tvö lög, međ mínum afskiptum.
Er ekki lagiđ ađ koma ţeim á framfćri? Ţađ fyrra sungiđ haustiđ 2006 ţegar hún var tćplega 10 ára og hiđ seinna sumariđ 2007 ţegar hún var 10 og hálfs árs.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)